1.12.2011 | 08:58
Uppbygging samfélagsins eftir hrun
Ég er ekki lengur hissa hvers vegna margir bera lítið traust til annarra eftir hrunið. Og þetta sýnir svo vel hvert hugarfarið getur verið og hvernig fólk velur að hunsa samfélagið sem það hefur alist upp við.
Að sjálfsögðu munu einhverjir gagnrýna stjórnvöld fyrir auðlegðarskattinn en er þessi flutningur lögheimilis Steingrími að kenna? Ef einhver auðmaður er búinn að koma ár sinni svo vel frá borði að hann yrði að borga milljónir í auðlegðarskatt, er það þá ekki vegna þess að hann getur það? Jú, og ætti að gera það til að styðja við samfélagið.
En því miður velur þetta fólk að leika fórnarlömb og flýr með peninginn með þessum hætti.
Við sem eftir sitjum fáum það tækifæri að styðja samfélagið okkar og byggja það upp á nýjum grunni eftir bankakreppu.
Kannski er það bara fínt að þessir súper-auðmenn séu ekki að taka þátt í þessari uppbyggingu. Þeirra hugsjónar er ekki óskað lengur. Gætum nýtt peninginn en hvaða fórn er það þegar við losnum við yfirborðskennda og siðlausar gróðahugsjónir og efnishyggju út úr samfélaginu?
Auðmenn flýja auðlegðarskattinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mannleg Samskipti | Breytt s.d. kl. 09:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
30.11.2011 | 22:59
Kaldast í Samfylkingunni
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.5.2011 | 11:52
Viðskiptavinur fannst á lífi eftir 2 1/2 ár í kerfinu
Fréttahringl | Breytt s.d. kl. 12:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
23.3.2011 | 10:29
Hvað er ódýrt??
Pælingar | Breytt s.d. kl. 10:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.2.2011 | 14:54
Banna notkun laga
3.2.2011 | 16:33
Stjórntakkar og mannleg hegðun
Mannleg Samskipti | Breytt s.d. kl. 16:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.1.2011 | 17:52
Viðbrögð við afsökunum
6.1.2011 | 13:17
Gallinn við Facebook
Mannleg Samskipti | Breytt s.d. kl. 13:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.1.2011 | 13:33
Fastir fyrir-litningar?
Pælingar | Breytt s.d. kl. 13:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.12.2010 | 17:49
Metsölulistarinir ekki marktækir lengur
Pælingar | Breytt s.d. kl. 18:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)