Haukur Baukur

Höfundur er alsgáđur fađir, eiginmađur, sonur, háskólakennari, ráđgjafi, sérfrćđingur í fjármálahegđun, bifhjólamađur og vinur sem finnst stundum gaman ađ snúa útúr í góđlátlegri kaldhćđni. 


Samskipti, og ţá heilbrigđ, eru mér lífsins skemmtun og dćgradvöl.


Fólk er vinsamlegast beđiđ ađ taka skrif mín ekki of persónulega, en leitast frekar viđ ađ brosa.  Engum er ćtlađ illt međ skrifum mínum og biđst ég fyrirfram velvirđingar valdi ég gremju eđa sćrindum.


Međ vinsemd,


Haukur


Ábyrgđarmađur skv. Ţjóđskrá: Haukur Hilmarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband