Fćrsluflokkur: Afnám skulda

Fjögur orđ sem spara eldsneyti - í dag

Eldsneytiskaup eru ein af stóru fjárútlátum heimilanna. Og međan eldsneytisverđ hćkkar ađ virđist endalaust er orđiđ ansi áríđandi ađ viđ förum ađ vakna og hugsa. Í leit ađ minni fjárútlátum, liggur beint viđ ađ vilja eiga sparneytnari bíl, en ţađ eru...

Greiđsluverkfall!

Greiđsluverkfall! Baráttufundur á laugardaginn kl.15.00 á Austurvelli og alla laugardaga ţar á eftir ţar til stjórnvöld og fjármálaöflin eru tilbúin ađ setjast ađ samningaborđinu. OKKAR TÍMI ER KOMINN! Heimili okkar og fjölskyldan er ţess virđi ađ...

Skuldlaus.blog.is

Kćru vinir Ég hef fćrt skuldafrelsisbloggiđ yfir á skuldlaus.blog.is Ţetta geri ég til ţess ađ geta haldiđ áfram ađ fíflast međ moggabloggsfréttir án ţess ađ slíta í sundur skuldafrelsispćlingarnar. Hvet ţig eindregiđ ađ kikja ţangađ...

Erfitt ađ halda áćtlun?

Ef ţú ert í vandrćđum međ ađ halda ţig viđ fjárhagsáćtlunina ţína mćli ég međ ţessum hugmyndum: 1. Verum raunsć. Ţegar áćtla á mánađarlega neyslu, taktu miđ af venjulegri neyslu. Ef ţú eyđir 80.000 kr í mat, ekki skrifa 50.000 kr í áćtlunina. Skrifađu...

Hreinskilni í fjármálum

Grunnurinn ađ fjárhagslegum bata, og leiđin ađ skuldlausu lífi, er hreinskilni í fjármálum og hafa allt uppi á yfirborđinu. Ég er ekki ađ tala um ađ blogga bókhaldiđ, heldur skrifa niđur allar tölur um tekjur og gjöld. Hafa fjárhagsyfirlit....

Verđvitund

Margar fjölskyldur ţurfa nú ađ skera niđur útgjöld sín. Margir hafa misst vinnu og enn fleiri óttast um vinnu sína. Viđ ţessar ađstćđur er nauđsynlegt ađ lćkka kostnađ heimilisins til ađ auka ekki viđ skuldirnar og halda einhvers konar fjárhagslegu...

Ertu í skuld? Hćttu ađ brenna meiri peningum

Kreditkortaskuldir og kostnađur eru einn versti óvinur okkar skuldarana og ein helsta fyrirstađan á leiđ til fjárhagslegs frelsis. Kreditkort eru ein lúmskasta skuldaverksmiđja sem viđ höfum í fórum okkar. Ég fann á netinu ágćtis reglu um notkun...

Ef ég vćri ríkur - Tekjuskortari part II

Rauđur ţráđur gegnum söguna er ásókn í auđćfi. Alla dreymir um meiri pening og ímyndin er sett í samhengi viđ “vörubílsfarma” af peningum, og ađ nóg af peningum reddi öllu. Kaupa allt!!! En ţađ er ekki máliđ. Peningurinn reddar engu nema...

Ertu tekjuskortari?

Hefur ţú einhvern tíma hafa hugsađ međ ţér “ Bara ef ég ţénađi tvöfalt meira, ţá ţyrfti ég ekki ađ hafa áhyggjur af peningum” eđa “ ég mun aldrei fá almennileg laun” ? Nema ţú breytir hugsanahćtti ţínum, munt ţú ekki ná ţangađ sem...

Hömlulausir skuldarar

Vandamál Ég veit ţađ ađ fullt af fólki er ţessa dagana ađ berjast í bökkum fjárhagslega. Yfirvofandi kreppa, háir vextir, efnahagsvandi. Ég veit líka ađ margir hafa komiđ sér, oft ómeđvitađ, í mjög vonda og sársaukafulla stöđu í fjármálum, og sér...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband