Fćrsluflokkur: Mannréttindi

Vonandi tekur fólk rétt á ţessu

Ég vona svo innilega ađ fólk taki ađvífandi kjarabaráttu međ viti og horfi í biliđ milli ríkra og fátćkra. Mér ţćtti vćnt um ađ sjá markmiđin snúast um ađ fćra launakjör verkalýđsins upp og nćr launum atvinnurekenda og eigenda. Sagan segir ađ nú komi vel...

Hvađ međ niđurskurđ í bankakerfinu?

Á međan fátt annađ er rćtt en niđurskurđur og hagrćđingar í heilbrigđiskerfinu virđist engu haggađ í bankakerfinu. Ég tel ţađ rétt munađ hjá mér ađ Ríkiđ á tvo af risabönkunum ţrem sem eru reknir međ innheimtu á skuldum landsmanna. Skuldum sem eru ađ...

Haugur vill 156 milljónir

Ég hef hug á ađ lýsa tćplega 156 milljóna kröfu í ţrotabú Glitnis. Forsendurnar eru ţćr ađ ég fékk ekki ađ njóta jafnrćđis í viđskiptum mínum viđ Glitni. Ég fékk engin kúlulán án persónulegra ábyrgđa, heldur ađeins yfirdrátt eins og skítugur almúginn. Ég...

Greiđsluverkfall!

Greiđsluverkfall! Baráttufundur á laugardaginn kl.15.00 á Austurvelli og alla laugardaga ţar á eftir ţar til stjórnvöld og fjármálaöflin eru tilbúin ađ setjast ađ samningaborđinu. OKKAR TÍMI ER KOMINN! Heimili okkar og fjölskyldan er ţess virđi ađ...

Viđ skulum gćta jafnrćđis

Er fólk ekki ađ verđa ţreytt á ţessu eilífa rugli? Hvernig vćri ađ viđ, sem einstaklingar, förum ađ sýna ţessum "sérfrćđingum" hverjir eiga peninginn. Ţeir eiga kannski skuldirnar, en viđ eigum peninginn. Viđ fáum launin og viđ getum ţví valiđ hvert...

Kominn tími á ađ hugsa fyrir alvöru

Nú er (Borgara)Hreyfingin lituđ dökkum litum og okkur gefinn kostur á ađ lesa milli línanna. Sjá ađ ţetta var ekki góđ hugmynd ađ kjósa nýgrćđinga sem lítiđ kunna fyrir sér í stjórnmálum. Á milli línanna er ýjađ ađ ţví ađ stórsigur byltingarfólksins var...

Uppreisn ćru?

Hvenćr áttum viđ okkur á ađ ţađ verđur ekkert gert fyrir heimilin? Ég geri ráđ fyrir ađ fljótlega fáum viđ skilabođ um ađ ekki verđi hćgt ađ hliđra lengur til fyrir okkur, ţví endurreisn bankana tók miđ af ţví ţeir rísi upp, og heimilin fengu sendan...

Kyrjum saman:

VANHĆF RÍKISSTJÓRN

2,8 milljónir á einstakling ???

Datt í hug ađ deila 40 ţúsund manns upp í ţessa 115 milljarđa og sé ađ hver einstaklingur er ađ skulda ađ međaltali 2,8 milljónir króna. Hvađ mikiđ af ţessum bílum eru í höndum "tćknilega gjaldţrota" fyrirtćkja? Upplogiđ verđlag, upplogin lán! Hver ţorir...

Economic hitman: step 1

Skora á alla ađ horfa á Zeitgeist Addendum Get útvegađ myndina á geisladiskum

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband