Færsluflokkur: Mannleg Samskipti

Uppbygging samfélagsins eftir hrun

Ég er ekki lengur hissa hvers vegna margir bera lítið traust til annarra eftir hrunið. Og þetta sýnir svo vel hvert hugarfarið getur verið og hvernig fólk velur að hunsa samfélagið sem það hefur alist upp við. Að sjálfsögðu munu einhverjir gagnrýna...

Stjórntakkar og mannleg hegðun

Takkaýtingar eru eitt algengasta stjórntækið í mannlegum samskiptum. Ekki bókstaflega heldur er reynt á upplifun okkar og láta okkar eigin tilfinningar setja okkur í ójafnvægi. Gott dæmi er þegar einhver öskrar skyndilega og reiðilega á einhvern. Þeim...

Viðbrögð við afsökunum

Skemmtilegt að sjá hvað margir lesa út úr afsökunarbeiðni Lilju. Það sem Lilja er kannski að segja er að hún treysti á orð og vinnubrögð vinnufélaga sina og lét þar við sitja í stað þess að gagnrýna frumvarpið sjálf. Það eru þau vinnubrögð sem hún er að...

Gallinn við Facebook

Ein stærsta villan á Facebook er að fólk áttar sig ekki alltaf á hvað mergir geti fylgst með. Fæstir kommenta en lesa statusa og skoða myndir. Hægt er að raða saman ótrúlega miklum upplýsingum úr facebook síðunni þinni og gera seŕ skoðun á þér. Og...

Metsölulistarinir ekki marktækir lengur

Það hefur verið augljóst lengi að mest auglýstu bækurnar eru alltaf með þeim efstu á metsölulistum. En hérna kemur nokkuð vel í ljós að sannur áhugi fólks er ekki á því sem er otað að þeim gegnum auglýsingar fjölmiðla því þessum bókum er líka mest skilað...

Er leiðin til bata gegnum fjölmiðla?

Ég efast um ágæti þessarar aðferðar að koma í fjölmiðla og benda á gerendur í svona viðkvæmum málum. Persónulega finnst mér þetta ekki benda til þess að þolendur séu að reyna að öðlast bata frá sárum sínum. Þetta lagast ekki við að varpa málinu í hendur...

Hnignun mannkyns

Það má alltaf búast við svona snilldarhugmyndum frá aðstandendum og stuðningsmönnum kanabis. Við erum sífelt að sjá fleiri og fleiri "góðar" hugmyndir sem styðja þennan málstað að reykja ólögleg vímuefni. Á meðan einn hópurinn sýnir og segir hve kanabis...

Útúrsnúningur og ruglandi orðalag?

Það má vel vera að allar staðreyndir fréttarinnar séu réttar en málnotkunin er vægast sagt áhugaverð. Hér er verið að færa veruleikann í aðra búninga, reyna að gera raunverulega neikvæðan hlut jákvæðan með gamalli orðasálfræði. Það gerist ef að engin...

Yfirvarp??

Ég virði Guðrúnu Ebbu fyrir hugrekkið að fara á fund Kirkjuráðs og lýsa uppeldi sínu og samskiptum við föður sinn. Þetta er stórt skref og mikilvægt. Guðrún Ebba biður um fund með Kirkjuráði til að sýna hve nauðsynlegt er að þagga ekki niður grun um...

Full opin um sín innstu mál.. eða hvað?

Það er mjög gott að Vala hafi fengið lausn sinna vandamála með þessari aðgerð. En það sem mér finnst athyglisverðast við þessar tvær fréttir um Völu er það sem ég sé við hegðun og skilaboð. Ef ég miða við hve ótrúlega opinská hún er til dæmis í þessu...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband