Færsluflokkur: Mannleg Samskipti

Óttinn við að rugga bátnum

Greinarhöfundur veltir því fyrir sér hvort þetta sé annars konar kurteisi að þvælast fyrir fólki en ég leyfi mér að segja að það er ókurteisi að bregðast ekki við og þegja í stað þess að sýna kurteisi. Ég sé þarna mjög skýrt dæmi um að fólk þegi frekar...

Veruleikafirringin á góðri leið

Þetta er ágætis sönnun þess að fólk þjáist af tilfinningalegu ólæsi. Mikilvægi þess að brúðguminn breyti "statusnum" á facebook og taka sjálfur mynd af nýbakaðri frúnni var meira en kossinn sjálfur sem fær kirkjugesti oft til að klappa og hrópa. Leyfi...

Aðgerðir í eina klukkustund á viku?

Á að mæta enn einu sinni og tala um hvað við eigum bágt, og hve bágt það verður? Á að mæta einu sinni enn og tala um hver gerði hvað og hvaða afleiðingar það hafði? Á að mæta einu sinni enn og tala um hvað hefði átt að gera? Á að mæta einu sinni enn og...

Ímyndaður heimur betri en okkar?

Það er mjög merkilegt að ein kvikmynd nái að hrífa fólk svo mikið. James Cameron er ansi góður að hitta á það sem veröldin þarf. Veröldin á Pandóru er mjög falleg og ómenguð, og sú hugmynd að allir séu tengdir, fólk, dýr og plöntur er mögnuð hugsun. Að...

Höfum augun á þeim sem hentar ekki að við kjósum

Eftir lestur þessarar fréttar velti ég skilaboðunum fyrir mér. Í fyrsta lagi er haldið fram að stjórnin segi af sér segi þjóðin nei. Hér er verið að höfða til samvisku kjósendanna. Vona að fólk forðist að taka ábyrgð á örlögum stjórnarinnar. Einnig er...

Framtíðar útrásarvíkingar

Ég hef þá einlægu trú að útrásarvíkingarnir, eigendur banka og risafyrirtækja, stjórnendur og bestuvinir þeirra séu allir með spennu- og spilafíkn. Hér er stutt lýsing á einkennum spilafíkla, sem skoða má nánar á www.spilafikn.is. Spilafíkn vísar til...

Greiðsluverkfall!

Greiðsluverkfall! Baráttufundur á laugardaginn kl.15.00 á Austurvelli og alla laugardaga þar á eftir þar til stjórnvöld og fjármálaöflin eru tilbúin að setjast að samningaborðinu. OKKAR TÍMI ER KOMINN! Heimili okkar og fjölskyldan er þess virði að...

Ekkert athugavert við þetta

Ef fréttin er rétt, þá fóru þessir heiðursmenn að rífast áður en til átaka kom. Þá liggur ljóst við að annar var ekki sammála hinum, og hvorugur var reiðubúinn að láta undan skoðunum sínum. Þegar hvorugur vill bakka, má samt leysa þann hnút, en þá á þann...

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband