Færsluflokkur: Pælingar

Varað við gylliboðum

Datt um aðra frétt sem á vel við: Landlæknir hvetur fólk til þess að vera gagnrýnið á auglýsingar um alls konar gylliboð þar sem boðið er upp á töfralausnir sem eiga að lagfæra það sem hrjáir landsmenn. „Frá örófi alda hafa komið fram töfralausnir...

Reiðileysi eða skipulag?

Ég á erfitt með að staðsetja hann Guðmund í pólitík. Einhvern tíma var hann framsóknarmaður, svo vissi ég af honum í Samfylkingu og svo aftur í framsókn. Svo er hann flokkslaus og orðað við hann sérframboð. Fyrir nokkrum dögum var ýjað að því að hann...

Hvað er ódýrt??

Nú er tíminn til að spyrja sjálfan sig þessarar spurningar. Neyslufíkn þjóðfélagsins er ógnað með óþrjótandi magni af ónauðsynjum sem kosta upp að og yfir atvinnuleysisbótum í heilan mánuð. Tökum dæmi iPhone 4. Snilldar sími og vönduð vara, en af hverju...

Fastir fyrir-litningar?

Össur er einn af þessum þrautseigu stjórnmálamönnum sem sitja fastir fyrir sama hvað á dynur. Hvort sem það eru óvarleg orð um töskubera forsetans, blogg um miðjar nætur, kaup og sala á stofnfé sparisjóða eða yfirlýsingar um dýrsleg eðli samstarfsmanna...

Metsölulistarinir ekki marktækir lengur

Það hefur verið augljóst lengi að mest auglýstu bækurnar eru alltaf með þeim efstu á metsölulistum. En hérna kemur nokkuð vel í ljós að sannur áhugi fólks er ekki á því sem er otað að þeim gegnum auglýsingar fjölmiðla því þessum bókum er líka mest skilað...

Meðvirkni?

Samfylking beygði af leið og fór að fylgja venjum og hefðum Sjálfstæðisflokksins. Ef um væri að ræða sambúð tveggja einstaklinga væri þetta meðvirkni, að veikari aðilinn hneigist í átt að hugmyndum og stefnu þess stjórnsamari til að rugga ekki bátnum....

Er leiðin til bata gegnum fjölmiðla?

Ég efast um ágæti þessarar aðferðar að koma í fjölmiðla og benda á gerendur í svona viðkvæmum málum. Persónulega finnst mér þetta ekki benda til þess að þolendur séu að reyna að öðlast bata frá sárum sínum. Þetta lagast ekki við að varpa málinu í hendur...

Vonandi tekur fólk rétt á þessu

Ég vona svo innilega að fólk taki aðvífandi kjarabaráttu með viti og horfi í bilið milli ríkra og fátækra. Mér þætti vænt um að sjá markmiðin snúast um að færa launakjör verkalýðsins upp og nær launum atvinnurekenda og eigenda. Sagan segir að nú komi vel...

Hnignun mannkyns

Það má alltaf búast við svona snilldarhugmyndum frá aðstandendum og stuðningsmönnum kanabis. Við erum sífelt að sjá fleiri og fleiri "góðar" hugmyndir sem styðja þennan málstað að reykja ólögleg vímuefni. Á meðan einn hópurinn sýnir og segir hve kanabis...

Sjálfstæðar lestar til??

Ég hef mikið dálæti á fréttum sem meina ekki það sem þær segja og þessi er engin undantekning. Nú fáum við fréttir af lest sem hefur að því er virðist sjálfstæðan vilja og tekur sig til og drepur fíla. Henni er líka eignað tveimur drápum meira í...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband