Færsluflokkur: Pælingar

Stjórnvöld í afneitun?

Það gæti einhverjum fundist sniðugt að neyða dreng til að giftast kú sem honum þótti árennileg og þannig fæla aðra frá að láta nappa sig á deiti með Búkollum. En það sem mér finnst merkilegt er að drengurinn fékk niðurlægingu og kúnni var drekkt í nafni...

Hvað meinar Hawking?

Ég hef ávalt haft dálæti á Stephen Hawking og mun skirfa þessa undarlegu grein á lélega þýðingu. Annars vegar á Stephen að segja að nær öruggt sé að geimverur séu til en best sé að forðast þær og íbúar á öðrum hnöttum kunni að vilja gera innrás á jörðina...

Siðleysið og reiðin

Ég áttaði mig ekki á því strax, en mér fannst þetta vera eitthvað skakkt. Kona er sökuð um ósiðlegt framferði fyrir það eitt að fara úr fötunum og detta í götuna og gæti verið sektuð um 64 þúsund krónur fyrir dónaskapinn. Á sama tíma í glerhýsum um allar...

Hver er hvað?

Með þessari frétt eru tvær myndir. Mín spurning er, hvor er af mótmælendum og hvor er af skjaldborginni til verndar Sáttasemjara? Enn fremur vil ég vita hvort lögreglan sé að safna verðmætum upplýsingum af þessum gjörningi? Eru teknar myndir af...

Algerlega marklaus rannsókn

Stórmerkileg aðferðafræði við þessa rannsókn gerir hana að ég tel marklausa. í frétinni segir: "Vísindamenn á Brigham and Women’s sjúkrahúsinu í Boston spurðu yfir 19 þúsund konur 39 og eldri og sem höfðu eðlilegt holdafar hve mikið áfengi þær...

Veit ekki á hverra vegum...

„Ég veit ekki hver eigandinn var, á ég við. Ég hef farið í svona flugvél en á vegum hvers vélin var veit ég ekki.“ Ég hef mikið dálæti á þessu svari Boga varðandi einkaþotuna var sem hann ferðaðist með. Ég hef aldrei farið til útlanda nema ég...

S.H.I.T. from E.V.I.L.

Due to the current financial situation caused by the slowdown in the economy, Congress has decided to implement a scheme to put workers of 50 years of age and above on early retirement, thus creating jobs and reducing unemployment. This scheme will be...

Bjart yfir landsliðinu, en ekki blaðamanninum

Hvers vegna í ósköpunum að minna okkur á tapleikinn á ólympíuleikunum? Hann hefur ekkert með leikinn á morgun að gera. Það er merkilegt hvernig fréttamenn koma með neikvæðni að ástæðulausu inn í góðar fréttir. Er þetta landlæg meðvirkni að leyfa fólki...

Blinda eða siðblinda?

Það er vaknar hjá mér spurningin hvers vegna mál mótmælendanna sé komið inn á borð saksóknara, en ekki mál þeirra sem orsakað hafa ótrúlega skuldasöfnun síðustu ára. Líklegasta skýringin er að hegðun mótmælendanna er svo augljós og augljóslega gegn...

Fékk lánaða 62 milljón pakka af Winston Light

Ég varð frekar fúll út í þá feðga eftir að ég setti skuldir "Vel reknu" fyrirtækja þeirra í samhengi. 50 milljarðar, jafngildi skulda 1998 ehf og Haga, eru 160 þúsund krónur á hvern íslending , og gæti nýst til að staðgreiða 2 Boeing 787 Dreamliner...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband