Færsluflokkur: Mannréttindi

Vonandi tekur fólk rétt á þessu

Ég vona svo innilega að fólk taki aðvífandi kjarabaráttu með viti og horfi í bilið milli ríkra og fátækra. Mér þætti vænt um að sjá markmiðin snúast um að færa launakjör verkalýðsins upp og nær launum atvinnurekenda og eigenda. Sagan segir að nú komi vel...

Hvað með niðurskurð í bankakerfinu?

Á meðan fátt annað er rætt en niðurskurður og hagræðingar í heilbrigðiskerfinu virðist engu haggað í bankakerfinu. Ég tel það rétt munað hjá mér að Ríkið á tvo af risabönkunum þrem sem eru reknir með innheimtu á skuldum landsmanna. Skuldum sem eru að...

Haugur vill 156 milljónir

Ég hef hug á að lýsa tæplega 156 milljóna kröfu í þrotabú Glitnis. Forsendurnar eru þær að ég fékk ekki að njóta jafnræðis í viðskiptum mínum við Glitni. Ég fékk engin kúlulán án persónulegra ábyrgða, heldur aðeins yfirdrátt eins og skítugur almúginn. Ég...

Greiðsluverkfall!

Greiðsluverkfall! Baráttufundur á laugardaginn kl.15.00 á Austurvelli og alla laugardaga þar á eftir þar til stjórnvöld og fjármálaöflin eru tilbúin að setjast að samningaborðinu. OKKAR TÍMI ER KOMINN! Heimili okkar og fjölskyldan er þess virði að...

Við skulum gæta jafnræðis

Er fólk ekki að verða þreytt á þessu eilífa rugli? Hvernig væri að við, sem einstaklingar, förum að sýna þessum "sérfræðingum" hverjir eiga peninginn. Þeir eiga kannski skuldirnar, en við eigum peninginn. Við fáum launin og við getum því valið hvert...

Kominn tími á að hugsa fyrir alvöru

Nú er (Borgara)Hreyfingin lituð dökkum litum og okkur gefinn kostur á að lesa milli línanna. Sjá að þetta var ekki góð hugmynd að kjósa nýgræðinga sem lítið kunna fyrir sér í stjórnmálum. Á milli línanna er ýjað að því að stórsigur byltingarfólksins var...

Uppreisn æru?

Hvenær áttum við okkur á að það verður ekkert gert fyrir heimilin? Ég geri ráð fyrir að fljótlega fáum við skilaboð um að ekki verði hægt að hliðra lengur til fyrir okkur, því endurreisn bankana tók mið af því þeir rísi upp, og heimilin fengu sendan...

Kyrjum saman:

VANHÆF RÍKISSTJÓRN

2,8 milljónir á einstakling ???

Datt í hug að deila 40 þúsund manns upp í þessa 115 milljarða og sé að hver einstaklingur er að skulda að meðaltali 2,8 milljónir króna. Hvað mikið af þessum bílum eru í höndum "tæknilega gjaldþrota" fyrirtækja? Upplogið verðlag, upplogin lán! Hver þorir...

Economic hitman: step 1

Skora á alla að horfa á Zeitgeist Addendum Get útvegað myndina á geisladiskum

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband