Færsluflokkur: Mannréttindi
25.6.2009 | 15:19
Stórglæsilegt afrek
Þetta er allt samkvæmt pöntun, held ég. Heimilin: "Mikilvægt er að bæta stöðu skuldsettra heimila. Í því skyni mun ríkisstjórnin hraða vinnu ráðherranefndar sem fjallar um stöðu þeirra. Þar verði m.a. lögð áhersla á að tryggja að þau úrræði sem þegar...
Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 15:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
23.6.2009 | 15:26
Auðvaldið vantar peningana þína!!!
Nú er uppi sú staða að þeir sem eiga pening, eru ekkert gjarnir á að nota mikið af honum. Fólk er farið að hamstra leggja til hliðar. Geyma til krepputímanna. Þá er svo merkilegt að sjá slagsmálin um peningana okkar. Allar aðgerðir sem bankar koma með...
9.6.2009 | 13:16
Vanhæf Ríkisstjórn?
Erum við að upplifa yfirvarp og vanhæfni stjórnmála FLOKKANNA? Þótt heimilið, fjölskyldan og hjónabandið sé í rúst reynir alkinn allt til að láta veröldina líta vel út á yfirborðinu. Afneitunin er svo sterk og getan svo lítil, að hann velur að bjarga því...
4.5.2009 | 11:17
Gagnárás á Bankakerfið
Kritor skrifaði mjög góða bloggfærslu í morgun sem byrjar svona Gagnárás á bankakerfið Hæstvirtum viðskiptaráðherra, og forsætisráðherra lýst ekki vel á að almenningur í landinu taki sig saman og svari loks gegndarlausum og áratugalöngum árásum...
Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 11:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)