Færsluflokkur: Pælingar

Að hafa vit fyrir fólki

Það voru ein rök félagsmálaráðherra fyrir því að greiðslujöfnunin er með lögum sjálfkrafa, að það er verið að hafa vit fyrir fólkinu í landinu. Svo fer fólk að lesa sig til og skoða þetta nýja kerfi, og nú eru tæplega 40% búin að afþakka þetta kostaboð....

Svo hoppum við í djúpu laugina

Merkilegustu bloggararnir, sumir hverjir frekar athugasemdarar, sem ég hef rekist á blogginu eru til dæmis Jón Steinar Ragnarsson. (Uppfært) Athugasemdina hér að neðan eignaði ég upphaflega Jóni Steinari, en þetta voru ekki hans orð. Hann var að vitna í...

Sýkingar í stjórnkerfinu?

Ætli það verði hægt að bólusetja við þessum sýkingum: • Ingvi Örn Kristinsson er aðstoðarmaður Félagsmálaráðherra Árna Páls Árnasonar, en hann var framkvæmdastjóri Verðbréfasviðs Landsbankans . Einnig starfar hann sem ráðgjafi Forsætisráðherra....

Ekkert athugavert við þetta

Ef fréttin er rétt, þá fóru þessir heiðursmenn að rífast áður en til átaka kom. Þá liggur ljóst við að annar var ekki sammála hinum, og hvorugur var reiðubúinn að láta undan skoðunum sínum. Þegar hvorugur vill bakka, má samt leysa þann hnút, en þá á þann...

Merkileg þversögn

Ef fréttin er rétt þýdd og staðfærð, þá má sjá ansi merkilega þversögn í henni. "Í viðtali við útvarpsþátt í Ástralíu sagðist Michael ekki ætla að gefast upp fyrr en Lindsay nær tökum á lífi sínu á ný. Hann telur að dæma ætti hana í eiturlyfjameðferð, og...

Hvað á maðurinn við?

"Gera þarf ýmsar breytingar á löggjöf..." Löggjöfin sem viðskiptalífi var ætluð er víst ekki nógu góð. "...ef aukinn árangur á að nást við sakfellingar .. ." Eftir ár í rannsókn á líklega stærsta bankasvindli sögunnar er enginn árangur. Engir með stöðu...

Vantar ekki eitthvað í þessa formúlu?

Reiknireglan sem stuðst er við til þess að reikna út líkamsþyngdarstuðulinn er: BMI = þyngd/ (hæð X hæð). Þyngd er mæld í kílóum og hæð í metrum. Til að engu skeki verður að bæta aðeins í formúluna. BMI = þyngd/ (hæð X hæð) + (fjöldi reyktra sígarettna á...

Kominn tími á að hugsa fyrir alvöru

Nú er (Borgara)Hreyfingin lituð dökkum litum og okkur gefinn kostur á að lesa milli línanna. Sjá að þetta var ekki góð hugmynd að kjósa nýgræðinga sem lítið kunna fyrir sér í stjórnmálum. Á milli línanna er ýjað að því að stórsigur byltingarfólksins var...

Bull og vitleysa

Hvernig sannar einhver að ég sé með geðsjúkdóm? Pissa ég í glas, eða sést það á rönkenmynd? Þetta er huglægt mat einhverra sérfræðinga sem setja okkur einhver takmörk, vilja troða okkur í box sem þeir kalla "Norm". Gömlu fólki er seld sú hugmynd að það...

M.ö.o. Rubik-kubbur fyrir Googla

Googlar eru nýja kynslóðin getulausa sem getur ekki hugsað og fær þess í stað ráð frá Google. Þessi kynslóð hefur hannað Rubik-kubbinn uppá nýtt fyrir sig. Rubik-kubbur er nefnilega erfiður að eiga við ef þú getur ekki hugsað sjálfstætt, ekki nema 43...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband