Vantar ekki eitthvað í þessa formúlu?


Reiknireglan sem stuðst er við til þess að reikna út líkamsþyngdarstuðulinn er:  BMI = þyngd/ (hæð X hæð). Þyngd er mæld í kílóum og hæð í metrum. 

Til að engu skeki verður að bæta aðeins í formúluna.

BMI = þyngd/ (hæð X hæð) + (fjöldi reyktra sígarettna á dag X meðaldagssvifryksmengun í milligr.) + ( kíló af neyttum sykri per ár / fjölda hamborgara á ári)  . Þyngd er mæld í kílóum og hæð í metrum, og 3 McDonalds teljast sem einn Búlluborgari.


mbl.is Örfá aukakíló ekki hættuleg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er auðvitað bara áhættan við ofþyngdina... ekki gagnvart öðrum áhættuþáttum.... en að sjálfsögðu bæta þeir helling við ef óhollustan er mikil ;) rétt athugað.

Frelsisson (IP-tala skráð) 18.10.2009 kl. 23:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband