Að hafa vit fyrir fólki

YeehaaÞað voru ein rök félagsmálaráðherra fyrir því að greiðslujöfnunin er með lögum sjálfkrafa, að það er verið að hafa vit fyrir fólkinu í landinu.

Svo fer fólk að lesa sig til og skoða þetta nýja kerfi, og nú eru tæplega 40% búin að afþakka þetta kostaboð.

Af hverju?


mbl.is 38,5% hafa afþakkað greiðslujöfnun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Sæll Haukur, sem betur fer er fólk ekki fífl.  það kæmi ekki á óvart að þetta hlutfall eigi eitthvað eftir að hækka, það má segja sig frá greiðslujöfnun hvenær sem er.  Allir sem þekkja verðtrygginguna vita að þetta er ekki sjaldborg þetta er gálgi.

Magnús Sigurðsson, 19.11.2009 kl. 14:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband