Færsluflokkur: Pælingar

Getulausa kynslóðin

Merkileg könnun og ótrúlega merkileg niðurstaða. Fjórir af fimm leita ráðgjafar á netinu. Ég er þeirrar skoðunar að í of auknum mæli sé unga fólkið ekki að " hugsa og tala " heldur " googla og blogga ". Kemur því ekki á óvart að næsta kynslóð verður, ef...

Af hverju svona lítil munur

Af hverju er svona lítill munur á mannaðri bensínstöð, og mannlausri? Venjulega bara 1 króna og sextíu aurar !! 2 krónu afsláttur af bensínlítranum var 2,5 prósent fyrir nokkrum árum, meðan að í dag er 2 krónu afsláttur af bensínlítranum rétt rúmlega...

Að girnast teiknimyndapersónu

Þó virðist ekki vera um dæmigerða Playboy-myndasyrpu að ræða því sagt er að nektin verði gefin í skyn. Nýr forstjóri Playboy, Scott Flanders, segist með þessu reyna að ná til yngri lesenda. Mér finnst fáránlegt að reynt sé að að koma klámblaði til yngri...

Unglingavandamál?

Orkudrykkjaneysla. Um leið og ég les fréttina veit ég að ég hef tekið eftir þessu, en aldrei leitt hugan að því né kynnt mér. Hvers vegna ætti einhverjum að detta í hug að drekka of mikið af orkudrykk? Orkudrykkir eru sagðir platorka, stútfullir af sykri...

Öfunda ekki Steingrím

Já, það er ekki þægindalífið að vera hann Steingímur J þessa dagana. Sem sérstakur gestur SÁÁ á stórfundi þeirra í Háskólabíói kvöld kl 20, virðist hann þurfa að hlaupa út af miðjum fundi og setjast á annan erfiðan fund. Vona að hann þurfi ekki að...

Menntað fólk hefur meira vit...

og er 25% líklegra til að fara betur með sjálfan sig. Vísindamenn telja að vel menntaðar konur séu líklegri til að átta sig á heilsufarslegum ógnum sem geta steðjað að fjölskyldumeðlimum og bregðast við þeim. Samkvæmt þessu getur minna menntað fólk síður...

Ekki góður staður...

...fyrir Gunnar að þau hjón ákveði að skilja. Mig rekur minni í umræður í útvarpi og sjónvarpi þar sem Gunnar með hina góðu bók Biblíuna, hefur talað niður til samkynhneigða, og aðra sem Guði eru ekki þóknanlegir. Nú sé ég ekki betur en að Gunnar sjálfur...

Sáraeinfalt að fella þetta mál

Það er ljóst hvers vegna það átti að flýta þessari sölu eins og hægt væri. Ríkislögreglustjóri vill setja lög sem banna starfsemi félaga og samtaka sem stunda skipulagða glæpastarfemi. Geysir Green eru bara að koma þessu í verð áður en þeim verður...

Farið hefur fé betra

Við skulum snúa okkur að því að hleypa krafti í íslenskt efnahagslíf þannig að engar byrðar verði of þungar á næstu 15 árum. Heldur Jóhanna að Íslenska bankaundrið, "efnahagslífið", muni bjarga okkur næstu 15 árin. "Engar byrðar of þungar". Það þarf að...

Bissneskonan Jóhanna

Þessi Forbes listi yfir áhrif kvenna er stórmerkilegur. Þessi listi tengist ekkert því hvernig áhrif mamma hafði á okkur bræðurna, hvað þá hvernig amma stjórnaði svo allri familíunni. Þessi listi er yfir græðgi og völd peninganna. Meðan það er merkilegt...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband