Færsluflokkur: Bloggar
1.11.2007 | 17:00
Hugsanaleysi
Spurningin er síðan hvort ökumenn haldi áfram að reiðast lögreglunni fyrir þessar hraðamyndavélar. Þegar öllu er á botninn hvolft þá eru það ökumennirnir sem geta ekki hagað sér eins og fullorðið fólk og væla yfir því að þeir fái ekki að brjóta lögin í...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.10.2007 | 15:30
Heiladauði
Þetta er snilld. OR rukkar okkur stórfé fyrir ódýrustu orku í heimi, við greiðum hæstu þjónustugjöld sem þekkjast í bönkum, spilltir stjórnmálamenn villa fyrir okkur til og frá og hér erum við að velta því fyrir okkur hvaða hárlit eitthvert...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.10.2007 | 12:02
Að sjálfsögðu vísað frá
Svandís rak þetta mál fyrir dómstóla vegna þess hún vildi veikja stoðir meirihlutans. Hún var svarinn óvinur Björns Inga og Vilhjálms og vildi að þeir segðu af sér til að fá stólinn þeirra og völd. Nú er þetta allt saman klappað og klárt. Enginn þörf að...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
24.10.2007 | 14:06
Rakst á þetta á Vísi.is
"Formaður Nautgriparæktarfélags Íslands, sem vann að því fyrir nokkrum árum að fá að flytja inn erfðaefni fyrir nýtt kúakyn, býst við því að leita hófanna hjá nýjum landbúnaðarráðherra um möguleikann á innflutningi." Það eru hófar á hestum. Meinar...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
22.10.2007 | 11:01
Á að drepa mann??
Ég held að það sé svei mér þá verið að reyna að losna við hörðustu Formúluaðdáendurna. Ekki nóg með að ég hafi verið á nálum alla keppnina í gær, heldur á að viðhalda þessarri óþægilegu spennu í manni um ókomna tíð. Ég er búinn að sitja í alla nótt og...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.10.2007 | 09:53
Velkomnir allir bifhjólamenn
Á sama tíma og ég fagna og bíð velkomna í hópinn öllum þeim sem tileinka sér þennan magnaða lífstíl og fara að hjóla með okkur á bifhjólum, vil ég ítreka það að við verðum öll að vera vakandi í umferðinni. RNU (rannsóknanefnd Umferðaslysa) benti á í...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
17.10.2007 | 13:54
svo óþarft...
Ég votta fjölskyldu og vinum Magnúsar samúð mína. Mér bregður alltaf þegar bifhjólaslys verða. Allur vinahópurinn rennur gegnum huga minn, og ég vona alltaf svo innilega að þetta sé enginn sem ég þekki. Eftir að Heiddi vinur minn dó stingur það mig...
Bloggar | Breytt 28.11.2008 kl. 17:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)