Færsluflokkur: Bloggar

Mannamál

Hef soldið velt fyrir mér umræðunni um jafnrétti, og hvernig frumvarp um kynbundna titla geti reddað þessu öllu saman. Mér sýnist flest umræða snúast um ójafnrétti, öðru nafni flokkun kynja. Það er flokkun í að titla karla herra og konur frúr. Lausnin...

Þrælanetið

Gafst upp í gærkvöldi. Bill Gates og nördasafnið hans voru búnir að yfirtaka tölvuna mína endanlega. Ég var orðinn notandi númer fimm, á eftir vírusvörnum, Spamvörnum, Windows update, og öllum hinum sísniffandi forritunum sem ég tek aldrei eftir. Þegar...

Herra Ísland 2007

Nú er Skjár einn að auglýsa sig hásann. Nú er að bresta á fegurðarsamkeppni karla fyrir árið 2007. Finnst bara óréttlátt að strákagreyjin séu látin stripplast í beinni fyrir nánast ekki neitt. Það er bara rúmur mánuður eftir af árinu...

Góðar fréttir!!

Eftirfarandi listi er copy/paste efnisyfirlit erlendra frétta á Vísir.is í morgun. Finndu góðu fréttirnar. Erlent 16. nóv. 2007 10:14 Kynlíf með dýrum algengt í Noregi Landbúnaðarráðherra Noregs vill banna með lögum að fólk stundi kynlíf með dýrum. Það...

100 þúsund útfærslur á umferðalögunum

Svona fer þegar ekkert aðhald er haft og ökumönnum ekki gert að fylgja umferðalögum. Ökumenn hætta að fylgja þeim, hætta að muna þau og missa virðingu fyrir þeim. Aðlagast svo sínum eigin persónulegu útfærslum og fara í lögguleik við aðra ökumenn sem...

Blessuð kýrin

Hefur engum dottið í hug að rannska hvort hún hafi verið þunglynd? Afvegaleidd kýr hoppar ekki fram af kletti í gríni. Hér liggur eitthvað skelfilegt að baki. Kannski voru börn hennar myrt og aflimuð og hún yfirbuguð af sorg og...

Hagur neytenda í fyrirrúmi?

Neytendasamtökin senda bréf og eyðublað til tannlækna og þeir beðnir um að fylla út verð fyrir 13 aðgerðaliði. Og ASÍ tilkynnir fyrirfram að nú skuli gerð verðkönnun í Krónunni eða Bónus. Eins og Sverrir Stormsker bendir á á bloggsíðu sinni, þá er gott...

Hver er tilgangur OR?

Er tilgangurinn að útvega heitt vatn og rafmagn á sanngjörnu verði til neitenda, sem mér skilst að séu eiginlegir eigendur OR, eða er tilgangurinn að græða peninga fyrir eigendurna? Og í hvað fer gróðinn? Niðurgreiða

Er verðum örugglega breytt??

Ég fór nú bara í Krónuna og gerði sjálfur svona könnun eins og fréttamenn gerðu um daginn. Í gær keypti ég mér Krónudjús og kjötbollur í brúnni sósu frá 1939. Sagði ekki orð og bar mig eins og miðaldra húsmóðir. Herlegheitin kostuðu 620 krónur. Í dag fór...

Hef ég heyrt þessa sögu áður?

Ævintýri Króniusar og Bónusar Fyrsti kafli. Einu sinni langt langt í burtu í Sælgætis og Velmegunarlandi bjuggu tveir tannlæknar, Krónius og Bónus. Þeir löguðu tennurnar í öllum í landinu og rukkuðu fúlgu fjár fyrir vinnu sína. Allt ekk vel og þeir uxu...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband