Færsluflokkur: Bloggar

Orka framtíðarinnar

Ég er búinn að vera niðri á Austurvelli í kvöld í sannkallaðri Þjóðhátíðarstemmningu. Allir voru kátir og í góðum gír í kvöld. Fólk heilsaði lögreglunni sem og öðrum. Kona á sextugsaldri tók sér stöðu með óeirðalögreglunni og fylgdist með mótmælendum....

Hagnýt húsráð

Sýnum reiði okkar í skoðanakönnunum. Allir sem einn eiga að segjast neita að kjósa flokka. Þegjum yfir pólitískri afstöðu. Gerum fylgi flokka NÚLL í skoðanakönnunum. Styðjum Nýtt Ísland. Þjóðstjórn hæfra einstaklinga

Góð hugmynd, en í ranga átt

Það er engin reiður út í bílinn þegar ökumaðurinn keyrir fullur. Verndum lögregluna og sýnum þeim virðingu, EKKI ofbeldi. Heilsum þeim með handarbandi og segjum þeim að við séum bara að endurgjalda vanvirðingu stjórnvalda og okkur þyki leitt að þeir...

Tökum húmorinn í þetta

Því miður tel ég að grunnmistök ríkisstjórnar hafi verið að þegja eða kveða hálfkveðna vísur. Leysa ekki vandann á yfirvegaðan hátt og gæta þess að reiðin magnist ekki. Til dæmis með upplýsingum sem róa þjóðfélagið, snögg viðbrögð við grunsamlegum...

Hvað er Þorgerður að meina??

Hér má líta minn skilning á orðum Þorgerðar Katrínar „Öll mótmæli í lýðræðisríki eru eðlileg. En þau mega heldur ekki ganga það langt að þau fari að snúast upp í andhverfu sína." Með öðrum orðum eru mótmælin að virka. Þetta er það sem fólkið í...

Leiksýning af bestu gerð

Ég er blessunarlega laus við stjórnmálapælingar og það er sáraeinfalt að kaffæra mér í pólitískri umræðu, jafnvel þótt ég fari með hárrétt mál. En ég þekki gott leikrit þegar ég sé það. Nýtt stykki sem sett var upp fyrir stuttu af Leikfélagi Framsóknar...

Koma svo!! Leka!!!

Ég er með hugmynd fyrir alla þá sem sitja með magann í hnút og samviskubit vegna vitneskju sem hrundið gæti spillingarkerfinu, en þorir ekki að tjá sig af ótta við spillingarkerfið. Höfum Lekadaga . Til dæmis á hverjum föstudegi. Og þá leka margir,...

Vorum víst fær um að bjarga kerfinu!!

Ég leyfi mér að segja það að við vorum víst fær um að bjarga kerfinu, og höfðum nægan tíma. Því miður voru viðvaranir oft nefndar samsæriskenningar og ég ásamt mörgum tók ekki mikið mark á þeim. „Þetta er ekkert venjulegt ástand. Þegar þetta skall...

Gas á Gaza

Skildi þetta ömurlega hernaðarbrölt Ísraela hafa einhvern tilgang? Ég hef alltaf talið að þessi heift sé tilkomin vegna trúar? Gæti það verið að Ísraelar sjá einhvern pening og hag í því að koma Palestínumönnum til hliðar. Það hangir meira á spýtunni....

Asakreppa og skuldaviðvörun

Ríkisstjórnin gerir ráð fyrir stormi um allt landið undir áramót. Spáð er vaxandi stýrivöxtum, 18-20 % um og eftir mánaðarmót og víða verðbólgu, þó síst á Norðausturlandi. Skuldir fara vaxandi eftir því sem líður á árið og fer kaupmáttur hjaðnandi. Þar...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband