Er til Baugur syndrom?

Ţetta er merkileg frétt sem bendir til veruleikaflóttans sem of margir sćkja í, en ég get ekki annađ en hlegiđ af tveim síđustu setningum fréttarinnar sem undirstrika meinlokuna.

"Ţegar hann stóđ loks upp frá tölvunni hafđi hann tapađ 2,7 milljónum dala, jafnvirđi 330 milljónum króna.  

Isildur1 hefur ţó vćntanlega veriđ borgunarmađur fyrir ţessu ţví ađ sögn Bluff Magasin námu vinningar hans á árinu 2009 jafnvirđi  245 milljónum króna."

Ef ţú dregur 330 milljóna króna tap frá 245 milljóna króna vinningum  ertu 85 milljónir króna í skuld.

Er  Baugur syndrom smitandi ? Wink

 


mbl.is Tapađi 110 milljónum á einu spili
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bara léleg ţýđing hjá mbl.is ađ venju, í Dagens Industri segja ţeir ađ ţrátt fyrir ţetta eina stóra tap hans ţá er hann samt í 13,7 milljónir sćnskra króna í plús ţađ sem af er árinu eftir ađ búiđ er ađ draga ţetta stórtap frá.

Gulli (IP-tala skráđ) 26.11.2009 kl. 14:50

2 identicon

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 26.11.2009 kl. 15:48

3 identicon

Annađ sem ekki kom fram í fréttinni var ţađ ađ vikuna áđur hafđi Isildur1 grćtt 5 Milljónir Bandaríkja dali á móti ţessum spilara og öđrum sem allir eru taldir međ bestu Texas Hold'Em spilurum í heiminum.

Kristján (IP-tala skráđ) 26.11.2009 kl. 16:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband