Fjögur orð sem spara eldsneyti - í dag

Eldsneytiskaup eru ein af stóru fjárútlátum heimilanna.    Og meðan eldsneytisverð hækkar að virðist endalaust  er orðið ansi áríðandi að við förum að vakna og hugsa. Í leit að minni fjárútlátum, liggur beint við að vilja eiga sparneytnari bíl, en það eru ekki allir þannig settir að þeir geti bara stokkið til og keypt nýjan bíl.

Við ætlum að byrja að spara strax í dag, jafnvel þótt þú eigir ekki sparneytnasta bílinn í götunni.  Við gerum það með því að spyrja okkur oft á dag: Hvernig ek ég núna?

 

Lesa alla greinina á www.skuldlaus.tk


mbl.is Bensínið kostar 60.000 meira
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir þetta

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 30.11.2009 kl. 11:02

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Fjögur orð sem ég þarf að hugsa um er kemst ég milli staða.

Sigurður Haraldsson, 30.11.2009 kl. 20:09

3 Smámynd: Jónas Þór Karlsson

Ég er sammála þessu og líka því sem stendur í greininni mér finnst það vera svo hálfvitaleg menning hjá íslendingum að þeir geti nánast ekki farið neitt án þess að fara á bíl ég veit um marga sem búa hér nálægt mér og þurfa að fara í skóla sem er uþb. 150 m í burtu eða vinnu sem er uþb 300 m í burtu og þeir fara aldrei nema á bíl og þó svo að þetta lið myndi nota afsökunina að þeim fyndist þetta of langt þá gengur meira að seigja strætó hérna á milli staða og það er frítt í hann (er á Akureyri) sjálfur geng ég alltaf ef færðin leyfir annars tek ég strætó. ég nota aldrei bílinn nema að ég sé að  fara út fyrir bæinn þannig að  mér finnst að við á Íslandi ættum aðeins að hugsa okkur betur um áður en að við setjumst upp í bílinn!

Jónas Þór Karlsson, 30.11.2009 kl. 21:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband