Hver eru einkennin?

Hver eru einkenni inflúensa?

Einkenni sýkingar Svínaflensunnar
Algengustu einkennin eru skyndilegur hiti, hósti, hálssærindi, slappleiki, beinverkir og höfuðverkur. Einkennum frá meltingarfærum (ógleði, uppköst og/eða niðurgangur) hefur verið lýst.

Einkenni sýkingar VENJULEGU árlegu flensunnar

Inflúensa er veirusjúkdómur. Einkenni inflúensunnar koma snögglega og eru einkum hár hiti, skjálfti, höfuðverkur, beinverkir, þurr hósti, hálssærindi og nefrennsli. Algeng einkenni hjá börnum eru ógleði, uppköst og kviðverkir. Einkennin geta verið væg en eru þó oftast meiri en í venjulegu kvefi. Í undantekningartilfellum getur sýkingin verið mjög  alvarleg með svæsinni lungnabólgu, heilabólgu og einkenni frá fleiri líffærum.

Niðurstaða: Af þessu má sjá að hún er skárri þessi verri.


mbl.is Átta leikmenn Grindavíkur með einkenni svínaflensu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband