1.12.2008 | 16:38
Gamlar fréttir og tilkynningar frá Ríkisstjórn endurfluttar
Hallbera Brjánsdóttir umsjónarmađur Ríkisstjórnarfrétta í Ríkisútvarpinu, hefur góđfúslega heimilađ stofnuninni ađ endurflytja eldri fréttir. Ákveđiđ hafđi veriđ í sparnađarskyni, ađ leggja niđur nýjar fréttir frá Ríkisstjórn frá áramótum.
Í tilkynningu frá Ríkisútvarpinu, segir, margar ábendingar hafi borist frá fólki í heilbigđisgeiranum um gildi ţess ađ hlusta á fréttir, en ríkisstjórnarfréttir Útvarpsins hafi gefiđ almenningi kost á ađ njóta neikvćđni endurgjaldslaust. Margir sem eigi bágt međ ađ fara í sjálfsvorkun, ţunglyndi eđa í kvíđaköst hafi nýtt sér fréttir og tilkynningar frá Ríkisstjórn.
Ríkisstjórnarfréttir er einn elsti ţáttur Útvarpsins og hefur veriđ á dagskrá frá 1957.
Gamlir morgunleikfimiţćttir endurfluttir | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Fréttahringl | Breytt s.d. kl. 17:07 | Facebook
Athugasemdir
Hihi. Ţađ vćri reyndar mjög fróđlegt ađ fá syrpu allra fréttanna ţar sem allir eru ađ monta sig af velgengninni.
Greppur Torfason (IP-tala skráđ) 1.12.2008 kl. 21:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.