28.11.2008 | 21:21
Kátur, komdu kallinn!!
Tćkni & vísindi | mbl.is | 31.1.2005 | 11:04
Farsími fyrir hunda
Farsími fyrir hunda kemur á markađ á nćstunni. Síminn er eins og bein í laginu og á ađ festa hann viđ hálsól. Flottustu gerđirnar eru međ myndavél til ţess ađ hundaeigendur geti séđ hvađ gćludýriđ ţeirra er ađ bralla. Ef hundurinn er ađ gera eitthvađ af sér getur eigandinn hringt í hann og skammađ hann.
Ţá er einnig hćgt ađ nota símana til ađ finna hunda sem hafa týnst, ađ sögn Camareon Robb, framkvćmdastjóra PetsMobility en hann átti hugmyndina ađ símanum. Mun hann á nćstunni skrifa undir samning upp á milljónir punda fyrir framleiđslu símans.
Beverly Cuddi, ritstjóri tímaritsins Dogs Today, segist telja ađ markađur sé fyrir símann, hundaeigendur tali nú ţegar viđ hundana sína í símann.
Svona hljómar frétt sem ég rakst á inni á mbl.is.
Toppurinn fyrir rólega hundeigendur sem nenna ekki alltaf út međ voffa.
Bara henda hundinum út, tékka á honum gegnum myndavélina, og hringja svo í hann ţegar hann á ađ koma inn.
Svona einfalt?
Ég sá hundinn minn fyrir mér.
Einn daginn er hann í garđi nágrannans ađ sitja fyrir kettinum.
Kátur, komdu kallinn
Kátur lítur upp. Hver er ađ kalla?? hugsar hann. Sér engan. Heldur áfram ađ bíđa eftir kattafíflinu.
Kátur. Komdu heim segir röddin.
Kátur stekkur á fćtur. Úpps!! Er einhver ađ kalla á mig??
Lítur í kringum sig.
Hmmm?!? Hundalegt. Sé engan.
Leggst niđur.
Kátur!! Komdu heim!! kallar röddin ákveđiđ.
Kátur hristir hausinn. Ekki alveg ađ fatta hvađ er ađ gerast.
Hey!! Kisufífliđ og stekkur af stađ á eftir ófétinu.
Nei, Kátur!! Skamm!! Komdu hérna!! Kallar röddin hátt.
Kátur snarstoppar, setur undir sig hausinn og rófuna.
Ekkert gerist. Enginn kemur.
Kátur, komdu hér sagđi ég kallar röddin.
Kátur snýst í hringi.
Nei, Heyrđu snöggvast Snati minn Hugsar hann. Hver er ţetta?
Skyndilega stekkur kötturinn yfir garđinn, og eins og alvöru hundur, hleypur Kátur á eftir honum.
Kátur, nei!! kallar röddin.
Kátur. Ekki elta kisu !!
Kátur stoppar.
Kátur. Uss bara. Bannađ ađ elta sćtu kisuna segir röddin rólega.
Kátur hlustar hissa á röddina í hálsólinni.
Ţetta kemur frá mér. Ég er ađ tala viđ sjálfan mig
Holy Moly. Hvađ var ég ađ éta?
Kátur. Komdu hérna segir röddin ergilega.
Nú er Kátur er ringlađur.
Hvađ meina ég?. Ég er hérna !?!
KÁTUR!! Snautađu heim!!! öskrar röddin.
Kátur kinnkar kolli Góđ hugmynd hjá mér En kannski óţarfi ađ öskra á sig
Leggur af stađ heim.
Góđur Kátur segir röddin blíđlega.
Kátur brosir. Vissi ţađ . og ekki gleyma fallegur
Úpps!! Fló
Kátur hendir sér niđur til ađ kóra sér.
Kátur!! öskrar röddin.
Kátur!!
Snautađu heim!! Komdu hérna
Kátur hristir hausinn. Verđ ađ ákveđa mig
Hvort á ég ađ snauta heim, eđa vera hérna?
Kátur!! Komdu hérna. Snautađu heim!! öskrar röddin.
Svakalega er ég klikkađur hugsar Kátur og hlćr. Ég er alveg á báđum áttum
Kátur!!
Já
Kátur!!
Já
Kátur!! Komdu hérna. Snautađu heim!!
Káti finnst röddin fyndin. Hann leggst niđur og hlustar á sjálfan sig fara á límingunum.
Ţetta er gaman glottir hann. Best ađ prófa aftur á morgun.
Hvađ í ósöpunum át ég eiginlega??
Farsími fyrir hunda
Farsími fyrir hunda kemur á markađ á nćstunni. Síminn er eins og bein í laginu og á ađ festa hann viđ hálsól. Flottustu gerđirnar eru međ myndavél til ţess ađ hundaeigendur geti séđ hvađ gćludýriđ ţeirra er ađ bralla. Ef hundurinn er ađ gera eitthvađ af sér getur eigandinn hringt í hann og skammađ hann.
Ţá er einnig hćgt ađ nota símana til ađ finna hunda sem hafa týnst, ađ sögn Camareon Robb, framkvćmdastjóra PetsMobility en hann átti hugmyndina ađ símanum. Mun hann á nćstunni skrifa undir samning upp á milljónir punda fyrir framleiđslu símans.
Beverly Cuddi, ritstjóri tímaritsins Dogs Today, segist telja ađ markađur sé fyrir símann, hundaeigendur tali nú ţegar viđ hundana sína í símann.
Svona hljómar frétt sem ég rakst á inni á mbl.is.
Toppurinn fyrir rólega hundeigendur sem nenna ekki alltaf út međ voffa.
Bara henda hundinum út, tékka á honum gegnum myndavélina, og hringja svo í hann ţegar hann á ađ koma inn.
Svona einfalt?
Ég sá hundinn minn fyrir mér.
Einn daginn er hann í garđi nágrannans ađ sitja fyrir kettinum.
Kátur, komdu kallinn
Kátur lítur upp. Hver er ađ kalla?? hugsar hann. Sér engan. Heldur áfram ađ bíđa eftir kattafíflinu.
Kátur. Komdu heim segir röddin.
Kátur stekkur á fćtur. Úpps!! Er einhver ađ kalla á mig??
Lítur í kringum sig.
Hmmm?!? Hundalegt. Sé engan.
Leggst niđur.
Kátur!! Komdu heim!! kallar röddin ákveđiđ.
Kátur hristir hausinn. Ekki alveg ađ fatta hvađ er ađ gerast.
Hey!! Kisufífliđ og stekkur af stađ á eftir ófétinu.
Nei, Kátur!! Skamm!! Komdu hérna!! Kallar röddin hátt.
Kátur snarstoppar, setur undir sig hausinn og rófuna.
Ekkert gerist. Enginn kemur.
Kátur, komdu hér sagđi ég kallar röddin.
Kátur snýst í hringi.
Nei, Heyrđu snöggvast Snati minn Hugsar hann. Hver er ţetta?
Skyndilega stekkur kötturinn yfir garđinn, og eins og alvöru hundur, hleypur Kátur á eftir honum.
Kátur, nei!! kallar röddin.
Kátur. Ekki elta kisu !!
Kátur stoppar.
Kátur. Uss bara. Bannađ ađ elta sćtu kisuna segir röddin rólega.
Kátur hlustar hissa á röddina í hálsólinni.
Ţetta kemur frá mér. Ég er ađ tala viđ sjálfan mig
Holy Moly. Hvađ var ég ađ éta?
Kátur. Komdu hérna segir röddin ergilega.
Nú er Kátur er ringlađur.
Hvađ meina ég?. Ég er hérna !?!
KÁTUR!! Snautađu heim!!! öskrar röddin.
Kátur kinnkar kolli Góđ hugmynd hjá mér En kannski óţarfi ađ öskra á sig
Leggur af stađ heim.
Góđur Kátur segir röddin blíđlega.
Kátur brosir. Vissi ţađ . og ekki gleyma fallegur
Úpps!! Fló
Kátur hendir sér niđur til ađ kóra sér.
Kátur!! öskrar röddin.
Kátur!!
Snautađu heim!! Komdu hérna
Kátur hristir hausinn. Verđ ađ ákveđa mig
Hvort á ég ađ snauta heim, eđa vera hérna?
Kátur!! Komdu hérna. Snautađu heim!! öskrar röddin.
Svakalega er ég klikkađur hugsar Kátur og hlćr. Ég er alveg á báđum áttum
Kátur!!
Já
Kátur!!
Já
Kátur!! Komdu hérna. Snautađu heim!!
Káti finnst röddin fyndin. Hann leggst niđur og hlustar á sjálfan sig fara á límingunum.
Ţetta er gaman glottir hann. Best ađ prófa aftur á morgun.
Hvađ í ósöpunum át ég eiginlega??
Flokkur: Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 21:33 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.