Hiđ besta mál

ţegar stóri bróđir fer ađ herđa ólina á lögbrjótum.  Verst ađ ţađ hefur áhrif á okkur venjulega fólkiđ líka.

Ţađ er heimskulegt ađ ţađ ţurfi yfir höfuđ ađ herđa viđurlög og ađlaga umferđalögin ađ breyttum ađstćđum.  Hefur fólk ekki orđiđ skynsamara?   Er greindarvísitala íslendinga ađ lćkka?  Er fólk fífl?

Ţeir sem virkilega vilja aka bíl ólöglega fá bara lánađan annan bíl sem ekki er "varinn" hugsanlegum lögbrotum. Hrađakstursbeljurnar finna alltaf leiđ fyrir fíknina sína, og ölvímumenn líka.

Hvernig vćri ađ fara alla leiđ og taka upp rafrćn ökuskírteini?  Ţá verđur rafeindalás í hverjum bíl, og lykillinn er rafrćnt ökuskírteini. 

Ţá myndi ökuskírteiniđ koma í veg fyrir ađ ţú akir ökutćkjum sem ţú hefur ekki réttindi til, og lögreglan getur sektađ um hundruđ ţúsunda ţá sem aka ökuréttindalausir, og sekta ţá einnig sem lána ökuskírteinin sín.

Svo verđur GPS tćki í hverjum bíl ţar sem lögreglan skođar ökuferilinn tengdan hverju ökuskírteini og persónu, og bílarnir senda skilabođ um hve hratt er ekiđ, yfir á rauđu, og svo framvegis. Sektađ verđur fyrir allt mögulegt og tćkjabúnađurinn borgar sig upp á örfáum árum.  Eftir ţađ er ríkislögreglustjóri í blússandi plús. 

Og ţađ getur engin mótmćlt slíkum tćkjabúnađi.  Mótmćlendur eru fólk međ einbeittan brotavilja.

Ţađ er nefnilega bannađ ađ brjóta lögin. 

 

 


mbl.is Skođađ hvort tekjutengja eigi umferđalagasektir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Óska ţér,Helgu og Heiđari Darra gleđilegra jóla.  Takk fyrir áriđ sem er ađ líđa.

Bára (IP-tala skráđ) 24.12.2007 kl. 10:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband