Færsluflokkur: Fíflaskapur

M.ö.o. Rubik-kubbur fyrir Googla

Googlar eru nýja kynslóðin getulausa sem getur ekki hugsað og fær þess í stað ráð frá Google. Þessi kynslóð hefur hannað Rubik-kubbinn uppá nýtt fyrir sig. Rubik-kubbur er nefnilega erfiður að eiga við ef þú getur ekki hugsað sjálfstætt, ekki nema 43...

Undirheimar taka upp nýjar vinnureglur

Eftir giftusamlega björgun Ríkisins á bankakerfinu hafa forustumenn Undirheima ákveðið að taka upp vinnureglur útrásarbankanna. Með þessu fæst ekki aðeins ríkistryggður vinnufriður, heldur töluverð hagræðing við tekjuöflun og innheimtu, og talið að...

Óskilasmámunir

Það er ekki svo slæmt að hringt sé í gæludýraverslunina í leit að sundskýlum og handklæðum. Það er öllu verra sem ég heyrði um fjölskylduna sem mætti í Vatnaveröld og fóru að skoða í heitu pottana. Börnin heimtuðu svo afann í köflóttu skýlunni....

Ráðuneyti skipta um nöfn og eigendur

Helstu breytingar sem gerðar verða á skipulagi innan stjórnarráðsins eru þær, að stjórn efnahagsmála verður færð frá forsætisráðuneyti og fjármálaráðuneyti til nýs Peninga- og Fjármagnsráðuneytis . Efnahagsskrifstofa forsætisráðuneytisins, Hagstofan og...

Hvar er Herjólfur??

Herjólfur sést hér sigla fram hjá Bakkafjöruhöfn í gærkvöldi. mynd/Arnfinnur V. Sigurðsson

Þjóðráð við Svínaflensunni

Síðustu daga höfum við drukknað í fréttum um þessa ógnvænlegu svínaflensu. Fólk hleypur uppi til handa og fóta með grímur og vetlinga, og heyrst hefur að í geðshræringu sinni hafi engin mexíkönsk kvikmynd verið snert á vídeóleigunni, og enginn vogar sér...

Loksins farið að vinna á alþingi

..að lagabreytingum fyrir Auðvald og vini hans í fjármálageiranum. Löngu kominn tími á að hætta þessu leikriti um aðgerðir fyrir heimilin. Það vita það allir að það ætlar enginn að hjálpa þeim. Nú verður að nota næstu daga til að hirða það litla sem...

Sjálfstæðisflokkurinn þjóðnýttur að hluta

Sjálfstæðisflokkurinn, annar stærsti stjórnmálaflokkur Íslands, verður þjóðnýttur að hluta en íslenska ríkið mun eignast 25% og einn hlut betur samkvæmt yfirlýsingu frá ríkisstjórninni í dag. Mun ríkið leggja bankanum til 1500 milljarða króna, jafnvirði...

Fjölskyldan með eftirlitsmann auðvaldsins

„Ef fram heldur sem horfir verður íslenska vísitölufjölskyldan hjón, tvö börn og tilsjónarmaður,“ sagði Auðvaldur Aðal, formaður Fjórflokksins, á hádegisfundi með fjórflokksmönnum á Húsavík í dag. Hann sagði stöðu í efnahagsmálum alvarlega og...

Bréf frá Auðvaldi Aðal

Trúnaðarbréf frá herra Auðvaldi Aða l, sem lak út til fámiðla . Kæri fjórflokkur, Ég vil þakka samstarfið á þessu kjörtímabili sem er að ljúka. Góður árangur hefur náðst, en betur má ef duga skal. Ennþá er eitthvað fjármagn til í kerfinu og nú þarf að ná...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband