16.12.2008 | 13:41
Framtíðarfrétt: Mótmælum Ráðherra hætt
Mótmælaaðgerðum ráðherra hefur nú verið hætt í Ráðherrabústaðnum en mótmælendur gerðu samkomulag við lögreglu um að þeir mættu ganga frá bústaðnum og heim til sín. Áður hafði komið til átaka þegar mótmælendur reyndu að fara út fyrir skilgreint öryggissvæði lögreglunnar framan við húsið.
Mótmælendur söfnuðust saman um klukkan 8:45 í Ráðherrabústaðnum og hófu þar ríkisstjórnarfund. Lögregla var með mikinn viðbúnað og er áætlað að 60-70 lögreglumenn hafi verið utan við Ráðherrabústaðinn.
Um 10 mótmælendur voru í Ráðherrabústaðnum þegar mest var og hrópuðu þeir slagorð og kröfðust þess að fá að nýðast á þjóðinni.
Nokkrir úr hópnum reyndu nokkrum sinnum að fara út fyrir öryggissvæði, sem lögreglan hafði skilgreint framan við húsið. Lögreglumenn tóku á móti og kom til nokkurra stympinga. Í kjölfarið gerði talsmaður mótmælenda samkomulag við lögreglu um að mótmælunum yrði hætt ef hópurinn mætti ganga þegjandi heim og gekk það eftir.
![]() |
Mótmælum hætt á Tjarnargötu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.12.2008 | 11:55
Þingmaður reyndist refur
Fréttahringl | Breytt s.d. kl. 13:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
12.12.2008 | 21:19
Vírus herjar á tölvur
Fréttahringl | Breytt s.d. kl. 21:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.12.2008 | 11:48
Risavaxið svarthol í efnahagskerfinu
9.12.2008 | 10:28
Endur trufla þingstörf
Fréttahringl | Breytt s.d. kl. 10:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
8.12.2008 | 17:12
Alvarleg aðför að Svalaskoðunum
Fréttahringl | Breytt 9.12.2008 kl. 10:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.12.2008 | 11:02
Ég pant vera Aðal í Brennó.... alltaf!!
Fréttahringl | Breytt s.d. kl. 11:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.12.2008 | 10:23
ég veit leyndó... má ekki segja
Fréttahringl | Breytt s.d. kl. 12:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
3.12.2008 | 15:11
Geir heimsótti Íslenska hermenn í Seðlabankanum
Fréttahringl | Breytt 4.12.2008 kl. 12:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.12.2008 | 10:23
Hermann gerði sér upp fjárnám
Fréttahringl | Breytt s.d. kl. 15:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)