Allt fyrir peninginn

greedÞetta er nú eitt besta dæmið sem við getum séð um það hve ástin á pening er öflug.  

Yfirvöld og verktakar sjá fyrir sér fullt af atvinnu og mikinn straum af fjármagni í einni stærstu erlendu fjárfestingu sem gerð hefur verið í Kína, og svo mun Disney sjálfur ekki tapa miklu í þessu fjölmenna landi, sem nota bene er með mest allan pening heimins í vasanum.  Fyrsti áfanginn, eða framkvæmdir við skemmtigarð, hótel og verslunarmiðstöðvar, myndi kosta um 470 milljarða kr.

Þá er fínt að bjóða þér 5500 kr fyrir að fjarlæga ömmu þína.


mbl.is Færa grafir fyrir Disney-skemmtigarð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dagrún Steinunn Ólafsdóttir

Ástin á peningum nær greinilega langt yfir landamæri lífs og dauða.

Væri forvitilegt að vita hvað Disney og stjónvöld myndu gera ef fólkið neitaði að flytja látna ástvini.  Hver myndi vinna það stríð? 

Líklega bara lögfræðingar sem yrðu feitir af því.

Dagrún Steinunn Ólafsdóttir, 17.12.2009 kl. 13:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband