16.10.2009 | 09:10
Kominn tími á ađ hugsa fyrir alvöru
Nú er (Borgara)Hreyfingin lituđ dökkum litum og okkur gefinn kostur á ađ lesa milli línanna. Sjá ađ ţetta var ekki góđ hugmynd ađ kjósa nýgrćđinga sem lítiđ kunna fyrir sér í stjórnmálum. Á milli línanna er ýjađ ađ ţví ađ stórsigur byltingarfólksins var kannski ekki svo stór. Gömlu flokkarnir hafa sinn stađ í sviđsljósinu sem einu kostina sem eftir sitja.
Ennţá er veriđ ađ veifa flokkakerfinu framan í okkur sem einu kostina, ţrátt fyrir mjög gegnsć síđastliđin ár sem sýna ekkert annađ en valdníđslu og vinakerfi. Tvöfalt líf stjórnflokka. Aldrei er ţađ eins augljóst ađ "flokksmaskínur" hafa malađ áratugum saman í bakherbergjum og trođiđ, og trođa enn á almúganum, og trođa sínum mönnum í stöđur í öllum ţjóđfélagsstéttum.
Hvenćr ćtlum viđ ađ fatta ađ okkur er gert ađ velja ţađ sem ađ okkur er rétt?
Hvenćr ćtlum viđ ađ hćtta ţessu rugli og fara ađ velja eftir eigin samvisku og hugsun?
Erum viđ of óákveđin, erum viđ hrćdd, erum viđ löt, erum viđ heimsk?
Vald okkar til ţess ađ velja er algert.
Burt međ flokksrćđiđ !!
![]() |
Ríkisstjórnin rétt héldi velli |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Pćlingar | Aukaflokkur: Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 10:27 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.