15.10.2009 | 10:52
Vonast brátt eftir Íslenskri lausn
Jóhann Sigurðarson, lyftarastjóri, sagði á kaffistofunni í dag, að ef viðunandi samstaða næst hjá Íslenska almúganum á næstu dögum, sem hægt sé að leggja að baki stjórnvöldum, muni Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn fljótlega taka til fótanna og hætta að skipta sér að efnahagsáætlun Íslands.
Vonast brátt eftir Icesave-lausn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Fréttahringl | Aukaflokkur: Grínlaust | Breytt s.d. kl. 10:55 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.