Ógeðfelt? Grunsamlegt?

Eigendur  Geysir Green Energy eru gjaldþrota bankar og fyrirtæki í greiðslustöðvun. Fjármagnið kemur frá kanadísku fyrirtæki, Magma Energy Corp.  Magma Energy corp sérhæfir sig í Sustaineble geothermal energy, eða beislaðri jarðvarmaorku.

Magma eiga eitt raforkuver, en einnig 18 önnur háhita og tilraunasvæði.  Magma tekur einhverra hluta vegna fram á heimasíðu sinni hvort um 100% eignarhlut er að ræða.

Það sem vekur mestan óhug er að lesa um Magma, sem er rúmlega ársgamalt fyrirtæki sem nýlega jók hlutafé sitt um 100 milljón dollara, og virðist mjög vinsælt á hlutabréfamörkuðum þessa dagana.

Tekið beint af heimasíðu Magma, http://www.magmaenergycorp.com/s/Corporate.asp

"About Magma Energy

Magma Energy Corp is a geothermal pure play focused on becoming THE pre-eminent geothermal energy company in the world.

We have institutional quality management, property portfolio and growth prospects. Since inception in early 2008 we have acquired one operating plant, four advanced stage projects and thirteen exploration projects -- one of the largest geothermal portfolios of any company.

 

 Svo fylgir hér listi yfir eignir, eitt raforkuver og háhitasvæðasafn, samtals rúmlega 212 þúsund hektarar:

SODA LAKE GEOTHERMAL POWER PLANT

Soda Lake - Nevada

100% owned

Nameplate capacity 23MW - currently operating at 8MW

Team of experienced geothermal plant operators

30 year power purchase agreement

MCCOY HOT SPRINGS - NEVADA

100% owned

14,692 acres, NW Nevada

PANTHER CANYON - NEVADA

Owned 100%

11,156 acres, NW Nevada

DESERT QUEEN - NEVADA

Owned 100%

7075 acres, NW Nevada

BEOWAWE - NEVADA

Beowawe 100% owned

1735 acres N Nevada

WHITEHORSE - NEVADA

Whitehorse - 100% owned

3853 acres, NW Nevada

QUARTZ MOUNTAIN - NEVADA

Quartz Mountain 100% owned

2560 acres - central Nevada

COLUMBUS MARSH- NEVADA

Columbus Marsh 100% owned

2560 acres - central Nevada

GLASS BUTTES -- OREGON

Glass Buttes 100% owned

8,914 acres - central Oregon

THERMO - UTAH

Owned 100%

1761 acres - SW Utah

CARRAN - CHILE

Carran owned 100%

53,200 hectares, region XIV, southern Chile

MAULE - CHILE

Maule owned 100%

40,000 hectares, region VII, southern Chile

CORANZULI - ARGENTINA

78,000 hectares, Jujuy Prov, NW Argentina

TUZGLE - ARGENTINA

Tuzgle-Tocomar owned 100%

15,011 hectares, Salta Prov - NW Argentina

HUAYNAPUTINA - PERU

2224 acres - Moquegua Prov, Southern Peru

CASIRI- PERU

2471 acres - Tacna Prov, Southern Peru

SABANCAYA - PERU

2224 acres - Arequipa Prov, Southern Peru

CCOLLO - PERU

2224 acres - Moquegua Prov, Southern Peru

TISCANI - PERU

2471 acres - Moquegua Prov, Southern Peru


mbl.is Mótmæla sölu á hlut í HS Orku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Auðun Gíslason

Ég tek undir með þér, að þetta fyrirtæki er hæpinn pappír!  Hér er fyrirtæki sem hefur starfað í rúmt ár.  Ross Beaty, forstjóri fyrirtækisins(?), hefur áður rekið námufyrirtæki með góðum árangri.  En fyrirtæki í þessum geira, jarðhitavirkjunum, eru skilgreind sem áhættufjárfesting.  Fyrirtækið rekur aðeins eina smávirkjun á lágmarksafköstum.  Og fyrirtækið er alfarið fjármagnað með lánum og góðri markaðssetningu á hlutabréfamarkaði, sem er um þessar stundir óstöðugur (og líkur til að verð falli á næstunni).  Aðrar eignir eru jarðeignir.  Hvað Ross Beaty hefur sjálfur fjárfest í fyrirtækinu, ef nokkuð, hef ég ekki getað fundið.  Reynsla annarra landa af útlendum eigendum orku- og vatnsveitufyrirtækja er ekki góð.  Fram til þessa hafa orkuframleiðslu- og orkusölufyrirtæki verið rekin að mestu í samfélagslegri eigu hér á landi.  Myndin "The Big Sell-Out" segir okkur þá sögu að við eigum ekki að hleypa einkafyrirtækjum inná þennan markað, og síst útlendum fyrirtækjum.  Fyrirtæki sem aðeins hafa eitt í huga: að hámarka hagnað sinn! Ég hef aðeins verið að skrifa aðeins um þetta og svo sem ekkert kannað þessi fyrirtæki sem að standa.  En dæmin sanna það að orku- og veitufyrirtæki í samfélagslegum rekstri er betur til þess fallin að þjóna hagsmunum neytenda en einkafyrirtæki.  Hvað sem frjálshyggjuliði segir!

Auðun Gíslason, 2.7.2009 kl. 16:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband