17.3.2009 | 10:52
Stóra upplestrarkeppni Alţingis
Lokahátíđ Stóru upplestarkeppninnar á Alţingi lýkur í dag kl. 17. Ţar munu tveir fulltrúar úr öllum flokkum vera međ upplestur úr málţófi vetrarins.
Auk ţess verđa nölduratriđi flutt á hátíđinni og kynnt úrslit í smásmugusamkeppni stjórnarandstöđunnar.
Ţingmenn allra flokkanna hafa frá ţví ţann 16. nóvember sl. ćft sig í upplestri málţófs. Ţeirri ćfingu lauk međ landsfundum í hverjum flokki í lok febrúar og byrjun mars ţar sem tveir fulltrúar voru valdir til ađ keppa á lokahátíđinni í dag.
Fyrrum málţófsmeistarar, Ólafur Ragnar Grímsson og Davíđ Oddsson munu verđa viđstaddur keppnina.Stóru upplestrarkeppninni lýkur í dag | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Fréttahringl | Breytt s.d. kl. 10:54 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.