22.1.2009 | 12:44
Góð hugmynd, en í ranga átt
Það er engin reiður út í bílinn þegar ökumaðurinn keyrir fullur.
Verndum lögregluna og sýnum þeim virðingu, EKKI ofbeldi. Heilsum þeim með handarbandi og segjum þeim að við séum bara að endurgjalda vanvirðingu stjórnvalda og okkur þyki leitt að þeir þurfi að standa þarna. Hvetjum þá til að leggja frá sér skildina og koma að spjalla.
Nafnbirtingin grafalvarlegt mál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Mikið rétt! Lögregluþjónar eru foreldrar, synir, systkini og börn eins og við "hin". Þeir sinna bara sinni vinnu til að hafa í sig og á!
Ég hvet alla til að mæta á Austurvöll og standa vörð um öryggi lögregluþjóna!
Bjarni þór margrétarson (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 12:59
http://www.ringulreid.org/
skoðaðu síðuna sem þetta birtist á, ekki beinlínis mannvitsbrekkur.
erla (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 13:00
Góð hugmynd?! Guð minn góður, í hvers konar samfélagi lifum við þegar friðhelgi einkalífsins er virt að vettugi!!
MG (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 14:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.