Hvađ er ódýrt??

Nú er tíminn til ađ spyrja sjálfan sig ţessarar spurningar. Neyslufíkn ţjóđfélagsins er ógnađ međ óţrjótandi magni af ónauđsynjum sem kosta upp ađ og yfir atvinnuleysisbótum í heilan mánuđ. Tökum dćmi iPhone 4. Snilldar sími og vönduđ vara, en af hverju kostar hann yfir 130 ţúsund krónur?

Í framleiđslu kosta íhlutir í iPhone 4 um 187 dollara og tilbúinn síminn er ađ kosta um 250 til 280 dollara.  Í Bandaríkjunum eru iPhone4 símar sem eru lćstir AT&T og Verizon seldir á verđum frá 199 dollara, en ţessi fyrirtćki fá peninginn til baka í formi ţjónustugjalda.

Íslenskt tilbođ á iPhone4 ćtti ţví ađ vera um  49 ţúsund fyrir lćsta síma og kannski 69 ţúsund fyrir hina.

Svo skilst mér ađ á Íslandi sé ekki veitt full viđgerđarţjónusta fyrir iPhone frá umbođi sem er mjög skrítiđ fyrir 139 ţúsund króna vöru.

Margir rísa á fćtur og verja svona viđskipti og telja fram margar kosti. En ţađ eru ekki simarinir sem eru svona ćđislegir heldur hvađ ţeir veita fólki. Eins og alkinn eđa reykingamađurinn sem á ekki fyrir mat en reddar alltaf tóbaki og öli ţá finnur símafíkillinn sér alltaf leiđ til ađ eignast stjarnfrćđilega dýra vöru til ađ svala fíkninni. Skýringin er farsímafíkn eđa smartsímafíkn sem lesa má nánar um á heimasíđu Mannvirkjunar .

Svo í lokin er hérna "ódýrasti" smartsíminn en ţađ er nćstum ţví sex sinnum ódýrara ađ týna honum eđa missa í drullupoll en iPhone4.

 
Tegund
Týpa
Litir
Verđ
Ţyngd
Breidd
Hćđ
Ţykkt
Skjár
Skjástćrđ
Stýrikerfi
3G
EDGE
WiFi
GPS
Ovi Maps
Myndavél
Autofocus
Myndbandsuppt.
Innb. minni
Minniskort
Kort fylgir
Bluetooth
MMS
FM útvarp
MP3 spilari
Innrautt
Sjónvarp í símann
Apple
iPhone 4
Svartur
139.990 kr.
137
58,6
115,2
9,3
640x960
3,5"
iOS 4
Já
Já
Já
Já
 
5 MP
Já
720p@30fps
16 GB
 
 
Já
Já
 
Já
 
 
Vodafone
845
Svartur
24.990 kr.
110 gr
56
100
14
240x320
2,8"
Android 2.1
Já
 
Já
Já
 
3,2 MP
Já
512 MB
microSD
 
Já
Já
Já
Já
 
Já

(smanburđur sóttur 23. mars 2011 á www.vodafone.is)


mbl.is Símar seldust upp á rúmri mínútu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband