Veruleikafirringin á góðri leið

Þetta er ágætis sönnun þess að fólk þjáist af tilfinningalegu ólæsi.
Mikilvægi þess að brúðguminn breyti "statusnum" á facebook og taka sjálfur mynd af nýbakaðri frúnni var meira en kossinn sjálfur sem fær kirkjugesti oft til að klappa og hrópa.

Leyfi mér að áætla að þetta hjónaband endist ekki á tækninni.


mbl.is iPad brúðkaup
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Arnórsson

Gifta sig ekki allir á Facebook í dag?

Óskar Arnórsson, 13.6.2010 kl. 09:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband