Færsluflokkur: Fjármál

2 krónu afslættir olíufélaganna

Öll olíufélögin bjóða okkur afslætti ef við dælum sjálf. Mismikill afsláttur en 2 til 3 krónur virðast vera algengast og 6 krónur ef þú velur að versla alltaf á sömu dælunni hjá sama olíufélaginu. En hvað er 2 krónur mikill afsláttur? 2 krónur af...

Hvað með niðurskurð í bankakerfinu?

Á meðan fátt annað er rætt en niðurskurður og hagræðingar í heilbrigðiskerfinu virðist engu haggað í bankakerfinu. Ég tel það rétt munað hjá mér að Ríkið á tvo af risabönkunum þrem sem eru reknir með innheimtu á skuldum landsmanna. Skuldum sem eru að...

Útúrsnúningur og ruglandi orðalag?

Það má vel vera að allar staðreyndir fréttarinnar séu réttar en málnotkunin er vægast sagt áhugaverð. Hér er verið að færa veruleikann í aðra búninga, reyna að gera raunverulega neikvæðan hlut jákvæðan með gamalli orðasálfræði. Það gerist ef að engin...

Greiðsluverkfall!

Greiðsluverkfall! Baráttufundur á laugardaginn kl.15.00 á Austurvelli og alla laugardaga þar á eftir þar til stjórnvöld og fjármálaöflin eru tilbúin að setjast að samningaborðinu. OKKAR TÍMI ER KOMINN! Heimili okkar og fjölskyldan er þess virði að...

Ráðherra ánægður með mikla lækkun

Við lokaafgreiðslu frumvarps um ráðstafanir í ríkisfjármálum, sem samþykkt var á Alþingi í dag, var samþykkt breytingartillaga frá meirihluta efnahags- og skattanefndar þingsins um að svonefndur persónuassláttur verði lagður af og þannig sé hægt að lækka...

Fjármagnssaga

Þessi saga gerðist í niðurníddu kvótalausu krummaskuði á Íslandi. Hér segir hvernig innistæðulaus tékki bjargaði fjárhag þorpsins. Það kom forríkur Sheik í þorpið og bókaði svítuna á sveitahótelinu í viku. Hann borgaði með 1.000.000 kr ávísun í...

Gagnárás á Bankakerfið

Kritor skrifaði mjög góða bloggfærslu í morgun sem byrjar svona Gagnárás á bankakerfið Hæstvirtum viðskiptaráðherra, og forsætisráðherra lýst ekki vel á að almenningur í landinu taki sig saman og svari loks gegndarlausum og áratugalöngum árásum...

Nýfrjálshyggjan - Leyndarmálið afhjúpað

(Margmiðlunarefni)

Opin fyrirspurn til Margeirs og MP banka

Kæri Margeir og MP banki, Ég er einn þeirra sem fæ pening útborgaðan um hver mánaðarmót, og langar ekki að setja hann í svartholin þrjú sem í boði eru þessa dagana. Mig sárvantar banka til að eiga viðskipti við. Hvað þarftu marga viðskiptavini með...

Ekki er allt sem sýnist

N1 auglýsir að Jóhann og Guðlaug spari sér 98.415 krónur næstu 12 mánuði með því að versla hjá N1 á Tryggðartilboði N1 . Stórfelldur sparnaður sem kemur öllum heimilum vel. Jóhann og Guðlaug eiga meðalstóran fólksbíl og jeppa. Ekkert er tekið fram hvað...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband