Færsluflokkur: Pælingar

Orð dagsins

Á Íslandi er ekki lýðræði í sinni eðlilegu mynd. Ekki heldur Einræði í þeirri merkingu (að minnsta kosti ekki komið í ljós, en hver veit). Íslandi er augljóslega stjórnað af fáum. Þar sem Íslandi er stjórnað af fáum, þá eigum við að temja okkur notkun...

Heimsfaraldur

Rétt upp hend þeir sem hafa fengið fuglaflensu? Eða þekkja einhvern sem hefur fengið fuglaflensu? Eða bara vita um einhvern sem hefur fengið fuglaflensu? Já, og meðan ég man, Fuglaflensa er veikin sem var alveg að drepa okkur öll fyrir tveim árum....

Tryggingarfélagið mitt

Ég á alveg ágætis tryggingafélag. Svara alltaf símanum, kurteis, fagleg. Þau eru bara svo ferlega léleg í stærðfræði. Tökum dæmi. Mig langaði að tryggja mótorhjólið mitt. Fékk tilboð upp á rúmlega 480 þúsund krónur fyrir árið. Fannst það dýrt og spurði...

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband