1.12.2015 | 11:31
Villan í kerfinu
Þetta er ein af mörgum villum í hagkerfinu okkar. Það er órökrétt að lækka tryggingagjald þegar samfélagið hefur efni á að greiða það (í uppsveiflum og góðæri) en hækka í kreppum þegar atvinnuleysi er hátt og erfiðara að greiða það. Ég held að á meðan þetta er svona þá fellur minnstur kostnaður á atvinnulífið þegar trygginagjald er lágt og mest á ríkið sem þarf að grípa inn í í kreppum svo fólk fái atvinnuleysisbætur. Tryggingagjald ætti að haldast óbreytt og nýta á góðærið til að byggja upp neyðarsjóð sem nýtist samfélaginu á næsta atvinnuleysistímabili.
Atvinnurekendur þurfa bara að sætta sig við að þeir eru hluti af samfélaginu og þessum sameiginlega kostnaði.
300 stjórnendur skora á Alþingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.7.2015 | 22:33
Tíminn sem fer í að skoða fjármál annarra
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2015 | 10:13
Vera betri - ekki útundan
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.9.2014 | 21:58
Svæfður eftir að hann ataðist í fé
Fíflaskapur | Breytt s.d. kl. 22:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.10.2012 | 21:23
2 krónu afslættir olíufélaganna
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.5.2012 | 20:56
Seinir umsækjendur eða fljótfær atvinnurekandi
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
14.3.2012 | 17:38
Fagleg vinnubrögð??
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.2.2012 | 19:42
Varað við gylliboðum
Pælingar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.12.2011 | 11:22
Réttar vörur á réttum stöðum...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
3.12.2011 | 13:36
Reiðileysi eða skipulag?
Pælingar | Breytt s.d. kl. 14:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)