22.10.2009 | 15:49
Fleiri mínútur með börnunum í "kreppunni"
Það er deginum ljósara að þetta er vegna þess að fleiri og fleiri fjölskyldur eru að segja upp áskriftum á sjónvarpi og interneti, og draga fram gamla útvegsspilið, taflið og gítarinn.
Sum börnin eru jafnvel að kynnast foreldri sínu sem þau þekktu áður aðeins af starfsmannamyndum fjármálafyrirtækja.
![]() |
Jákvæðar vísbendingar um líðan barna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.