20.10.2009 | 10:51
Hvað á maðurinn við?
"Gera þarf ýmsar breytingar á löggjöf..."
Löggjöfin sem viðskiptalífi var ætluð er víst ekki nógu góð.
"...ef aukinn árangur á að nást við sakfellingar ..."
Eftir ár í rannsókn á líklega stærsta bankasvindli sögunnar er enginn árangur. Engir með stöðu sakbornings, og því enginn á leið til sakfellingar.
"Sú löggjöf sem ætlað var að veita viðskiptalífinu aðhald og skýr mörk hafi ekki dugað til samkvæmt niðurstöðum dómstóla."
Er ný eða breytt löggjöf afturvirk? Ef skýru mörkin voru ekki þegar þeir brutu á okkur, hvað eru miklar líkur á að útrásarvíkingar verði sakfelldir á pari við glæpi sína?
Breyta þarf löggjöf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Pælingar | Aukaflokkur: Skuldaaflausn | Breytt s.d. kl. 11:02 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.