M.ö.o. Rubik-kubbur fyrir Googla

2645772383_fd38fe61f8_oGooglar eru nýja kynslóðin getulausa sem getur ekki hugsað og fær þess í stað ráð frá Google.  Þessi kynslóð hefur hannað Rubik-kubbinn uppá  nýtt fyrir sig.  Rubik-kubbur er nefnilega erfiður að eiga við ef þú getur ekki hugsað sjálfstætt, ekki nema 43,000,000,000,000,000 ( 43 þúsund milljón milljón möguleikar) og hann er lika erfiður þótt þú googlir lausninni á vandanum (http://lar5.com/cube/), það þarf að hugsa til að raða litum.

Nú er þess vegna kominn nýja týpan, sem er með tökkum á hliðunum til að:

  • byrja (start),
  • rugla litum (shuffle),
  • fá ráðleggingar  (How the fu**?)
  • leysa þrautina sjálfkrafa (Fu** This!!)

Heilmikil áskorun fyrir Googlara, með "Drag'Í Land" takka Wink

 


mbl.is Nútímalegur töfratækniteningur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband