5.10.2009 | 10:49
Hundaheppni eða hundakeppni
Íslenska Útrásartíkin Exis Ta var valin besti hundurinn á alþjóðlegri hundasýningu fjármagnsræktarfélags Íslands (FRFÍ) sem fram fór á Bessastöðum um helgina.
Exis Ta er fimm ára gömul og er eigandi hennar Bakkabróðir, formaður FRFÍ. Yfir 750 óhreinræktaðir hundar af meira en 80 krosseignatengslum tóku þátt í keppninni sem hefur vaxið talsvert á undanförnum árum.
Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Exis Ta hlýtur þennan heiður en hún hefur a.m.k. tvisvar áður náð þessum árangri.
Cararua Alana besti hundurinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Fréttahringl | Breytt s.d. kl. 10:57 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.