8.7.2009 | 09:59
Óreiđumenn?
Ég á ekki orđ yfir vankunnáttu ţeirra međ fjármál.
Í mars 2008 voru eignir Björgúlfs Thors metnar á 3,5 milljarđa dollara (um 446 milljarđa króna), og Björgúlfs eldri metnar á 1,2 milljarđa dollara (um 153 milljarđa króna).
Eru ţađ ekki bara óreiđumenn sem ráđa ekki viđ ađ greiđa upp svona lítil lán? Ekki nema eitt prósent af verđmati viđkomandi.
Ćtli Jón Jónsson međ eignir metnar á milljón fái 50% afslátt af 10.000 króna láni?
Og svo var ţetta ekki nauđarlán. Ţetta var hreint neyslulán til ađ kaupa sér banka og leika sér, og ţeir eiga ađ fá sömu svör og viđ hin. NEI!!! Troddu ţessu upp í **ssgatiđ á ţér og borgađu!!!
En auđvitađ fá ţeir afsláttinn
Varar viđ borgarastyrjöld | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.