2.6.2009 | 12:59
Öryggisdagur Vélhjólafólks tókst með eindæmum vel
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:00 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 1500
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
339 dagar til jóla
Nýjustu færslur
- 1.12.2015 Villan í kerfinu
- 24.7.2015 Tíminn sem fer í að skoða fjármál annarra
- 7.4.2015 Vera betri - ekki útundan
- 15.9.2014 Svæfður eftir að hann ataðist í fé
- 23.10.2012 2 krónu afslættir olíufélaganna
- 14.5.2012 Seinir umsækjendur eða fljótfær atvinnurekandi
- 14.3.2012 Fagleg vinnubrögð??
- 25.2.2012 Varað við gylliboðum
- 8.12.2011 Réttar vörur á réttum stöðum...
- 3.12.2011 Reiðileysi eða skipulag?
Pistlar
Tenglar
Mikilvægt
- AA samtökin 12 spora samtök
- Al-Anon samtökin
- DA samtökin Debtors Anonymous
- Nýtt lýðveldi punktur is Framtíðin?
sparibaukurinn
- Okursíða Dr. Gunna OKUR!!! OKUR!!! OKUR!!!
- Hvað kostar bensín og Dísel Ódýrustu eldsneytisstöðvarnar
Færsluflokkar
Bloggvinir
- andresm
- arniharaldsson
- baldvinj
- beggipopp
- biggibraga
- bjarnihardar
- boi
- dagsol
- einarben
- esv
- fhg
- finnbjgisla
- frisk
- frjalshyggjufelagid
- gattin
- godsamskipti
- haukurn
- heidistrand
- helgaf
- hildurhelgas
- hosmagi
- ingama
- ingvarari
- isleifur
- jonmagnusson
- jonsullenberger
- kreppan
- kreppukallinn
- lifsyn
- marinogn
- ofurbaldur
- omarragnarsson
- postdoc
- prakkarinn
- ransu
- rattati
- rindpoop
- runirokk
- saemi7
- skarfur
- skuldlaus
- softone
- steini69
- stormsker
- svala-svala
- svertingur
- thj41
- thorsaari
- valgeirskagfjord
- agustaosk
- thjodarsalin
- btryggva
- kliddi
- islandsfengur
- huldumenn
Öryggisdagur Vélhjólafólks sem SRMC Kerúbar stóðu fyrir, tókst með eindæmum vel.
Ekki krónu var til kostað, og eina auglýsingin voru bloggsíður og fréttatilkynning sem MBL.IS voru svo vinsamlegir að birta strax.
Á öryggisdaginn komu í allt um 70 vélhjól af ýmsum stærðum og gerðum. Á planinu hjá okkur töldum við mest 47 vélhjól í einu.
Settar voru upp 3 æfingabrautir með keilum sem Björgvin Þór Guðnason ökukennari hjá driver.is lánaði okkur. Vélhjólamaður frá Umferðadeild Lögreglunnar í RVK leit við á planinu til skrafs og ráðagerða.
Haldnar voru kynningar og sýnikennsla á eðlisfræðinni sem einkennir hegðun vélhjóla í akstri "Gyroscopic Effect", og kom mörgum á óvart.
Leiðbeint var um hvernig bæta má aksturslag og hvernig ná má mun betri leikni í akstri vélhjóls á lágum hraða við þröngar aðstæður, hemlun ofl ofl.
Farið var í gegnum Hópakstursreglur SRMC Kerúba og þeim deilt með gestum okkar. Haldinn var fyrirlestur um öryggisatriði varðandi hópakstur vélhjóla.
SRMC Kerúbar þakka öllum gestum okkar hjartanlega komuna og viðmótið, og ósak öllum heillaríkt ferðasumar í umferðinni.