20.3.2009 | 13:29
Peningar í fyrirtćkinu?
Pálma Haraldsson rak í rogastans ţegar hann sá peninga á ţessari ljósmynd sem hann tók af flugvélum fyrirtćkis síns í haust. Eru hér á ferđinni seđlar og klink.
Dćmi hver fyrir sig.
peningarnir voru ekki sjáanlegir međ berum augum en myndina tók Pálmi á farsímann sinn.
Hann ţvertekur fyrir ađ um fölsun sé ađ rćđa.
Geimverur yfir London? | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Fíflaskapur | Breytt s.d. kl. 13:30 | Facebook
Athugasemdir
hahahahahahhaha
Jón H B, 20.3.2009 kl. 16:23
Er ţetta ekki lággjaldavél ţarna önnur frá vinstri?
Páll Geir Bjarnason, 21.3.2009 kl. 07:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.