Er þetta rétt fólk í starfið?

go slowEr það bara ég, eða finnst einhverjum öðrum eins og stjórnmálamenn séu seinni til en almenningur að átta sig á aðstæðum? 

Bankahrun, mótmæli almennings, fall ríkisstjórnar, afsögn seðlabankastjóra, kosningarbarátta á þingi.

Er ekki kominn tími á að setja inn almenning sem sér veröldina á rauntíma?


mbl.is Geir: Leikurinn hafinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Ben

Amen eftir efninu eins og maðurinn sagði.

Er ekki kominn tími til að almenningur setjist á þing og fái að stjórna þessu landi?

Er ekki komið nóg af alslags eiginhagsmunapoturum með ......fræðing aftan við nafnið sitt, ef skoðaður er þingmannalistinn sl. 20 ár, þá kemur í ljós að fólkið sem setti okkur á hausinn er allt meira og minna einhverskonar fræðingar fætt með silfurskeið í munni sem sjaldan eða aldrei hefur þurft að hafa fyrir hlutunum.

Við megum ekki gleyma því hverjir byggðu þetta samfélag upp....

.....bændur, sjómenn og verkamenn eru, hafa verið og munu alltaf vera undirstaða þessa samfélags, við þurfum að fá málsvara þessa fólks inná þing....

....þessvegna hvet ég alla með kosningarétt í NV kjördæmi að skrá sig í Samfylkinguna fyrir miðnætti í dag, 4 mars og kjósa undirritaðan í 3ja sæti í prófkjöri nú um helgina.

Rödd alþýðunnar má ALDREI þagna.

kv.

Einar Ben, 4.3.2009 kl. 14:22

2 Smámynd: Dagrún Steinunn Ólafsdóttir

Æu að vera tímatakmörk hve lengi hver og einn má sitja á alþingi. T.d.  hámark tvö kjörtímabil. Myndi tryggja örari breytingar.

Dagrún Steinunn Ólafsdóttir, 5.3.2009 kl. 12:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband