Selja íbúđ sína á Bárugötunni

smekklegt útsýni úr stofunni
Hjónin Jón Áskell Hannesson og Ingigerđur Pálsdóttir hafa sett lúxusíbúđ sína á Bárugötunni á sölulista og er verđiđ 29,5 milljónir króna (tćplega 1,8 milljónir norska króna), ađ sögn Fasteignir.is.

 

Ţau keyptu íbúđ í húsinu 2006 fyrir 17 milljónir króna og nokkrum mánuđum síđar einnig geymsluskúr í garđinn  fyrir 1,4 milljónir króna. Fasteignir.is segir ţau hafa greitt út í hönd og fengiđ arkitekt til ađ sameina tvö herbergi međ hurđ. Íbúđin er međ stórar svalir og snúa út ađ höfninni.

Ekki sé ljóst hvort hjónin muni geta selt eignina án taps en bent er á ađ fasteignir í 101 hafi stađist kreppuna betur en margar ađrar fjárfestingar.


mbl.is Selja íbúđ á Manhattan
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

hahaha, góđur.

Konni (IP-tala skráđ) 14.2.2009 kl. 18:19

2 identicon

Haukur, ţú ert óforbetranlegur. Endilega haltu áfram ađ gera grín ađ ţví hvernig mogginn notar plássiđ sitt.

Greppur Torfason (IP-tala skráđ) 15.2.2009 kl. 10:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband