16.11.2007 | 10:56
Góðar fréttir!!
Eftirfarandi listi er copy/paste efnisyfirlit erlendra frétta á Vísir.is í morgun.
Finndu góðu fréttirnar.
Kynlíf með dýrum algengt í Noregi
Landbúnaðarráðherra Noregs vill banna með lögum að fólk stundi kynlíf með dýrum. Það er le...
Andlit barnaníðinga gerð eldri
Andlit barnaníðinga sem eru eftirlýstir í Bretlandi hafa verið gerð eldri með hjálp tölvut...
Barnaníðingur dæmdur til að vinna á leikskóla
Dæmdur barnaníðingur í Þýskalandi hefur verið ákærður fyrir að misnota tvö börn á leikskól...
Hæstiréttur frestar aftöku
Hæstiréttur Bandaríkjanna stöðvaði í gærkvöldi aftöku á barnamorðingjanum Mark Dean Scwab,...
Þrýst á um frekari refsiaðgerðir gegn Íran
Bandaríkjamenn ætla að þrýsta á um að Íranar verði beittir enn frekari refsiaðgerðum í kjö...
Lögreglumaðurinn á Ítalíu kærður fyrir morð
Lögreglumaðurinn sem varð ítölskum fótboltaáhugamanni að bana í síðustu viku verður að öll...
250 látnir í kjölfar fellibyls
Að minnsta kosti 250 létust þegar fellibylur skall á suðurhluta Bangladesh í gær. Stjórnvö...
Bhutto laus úr prísund sinni
Benazir Bhutto, fyrrverandi forsætisráðherra í Pakistan er laus úr stofufangelsi að því er...
Rússneskur söfnuður hótar fjöldasjálfsmorði
Dómsdagssöfnuður í Rússlandi hefur lokað sig af í helli í miðju landsins og bíður þar enda...
Fórnarlamb hópnauðgunnar hlaut fangelsisdóm
Áfrýjunardómstóll í Saudi-Arabíu hefur tvöfaldað fjölda svipuhögga og bætt fangelsisvist v...
Rekum klíkuna frá Gaza
Mahmoud Abbas, forseti Palestsínumanna, hefur hvatt þjóð sína til þess að reka Hamas samtö...
Óttast að fuglaflensusmit hafi breiðst út
Óttast er að fuglaflensusmit sem greindist á bóndabýli í austurhluta Englands á mánudaginn...
Sphinxinn er ekki í hættu
Fornleifaráð Egyptalands gaf í dag út yfirlýsingu um að hið ævaforna mannvirki Sphinxinn s...
Tveir jarðskjálftar í Chile
Tveir jarðskjálftar skóku norðurhluta Chile í dag. Ekki er vitað til þess að fólk hafi sla...
Notaði rafmagns hundaól við að nauðga dætrum sínum
Heimilisfaðir í Tennessee hefur verið handtekinn fyrir að nota rafmagnaðar hundaólar við a...
Athugasemdir
Já þú seigjir nokkuð félagi.......................er það ekki jákvætt að landbúnaðarráðherannn vilji banna með lögum að stunda kynlíf með dýrum??? fremur ógeðslegt en..................greinilega nauðsýnlegt
kv ingvar a
ingvar (IP-tala skráð) 16.11.2007 kl. 11:37
Núna er tími til að fara undir sæng með góða bók(helst polliönnu) og kakó og loka sig af frá þessari vitleysu.
Ekki ein jákvæð frétt...
Anna (IP-tala skráð) 16.11.2007 kl. 16:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.