6.11.2007 | 11:30
Hagur neytenda í fyrirrúmi?
Neytendasamtökin senda bréf og eyðublað til tannlækna og þeir beðnir um að fylla út verð fyrir 13 aðgerðaliði.
Og ASÍ tilkynnir fyrirfram að nú skuli gerð verðkönnun í Krónunni eða Bónus.
Eins og Sverrir Stormsker bendir á á bloggsíðu sinni, þá er gott að lögreglan viðhefur ekki sömu verklagsreglur.
"Já, góðan daginn. Þetta er hjá fíknó. Við ætlum að líta við hjá þér um tvöleitið og gera húsleit. Verður þú heima?"
Mikill verðmunur á þjónustu tannlækna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.