2.11.2007 | 17:02
Er verđum örugglega breytt??
Ég fór nú bara í Krónuna og gerđi sjálfur svona könnun eins og fréttamenn gerđu um daginn.
Í gćr keypti ég mér Krónudjús og kjötbollur í brúnni sósu frá 1939. Sagđi ekki orđ og bar mig eins og miđaldra húsmóđir. Herlegheitin kostuđu 620 krónur.
Í dag fór ég og verslađi nákvćmlega ţađ sama aftur, en núna tilkynnti ég hátt og snjallt fyrir afgreiđslufólkinu ađ í dag vćri ég ekki húsmóđir, heldur fréttamađur. Og viti menn. Ég greiddi 620 krónur, sama og í gćr!!!
Samt vissu ţau ađ ég vćri fréttamađur?!?
Kaupás mótmćlir ásökunum um samráđ og blekkingar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Eru ţeir ekki bara ađ passa sig á ađ gera ekki neitt núna, ţeir vita ađ eflaust hefur fréttamađurinn (ţú) keypt ţađ sama fyrr um daginn og ţess vegna ekki tekiđ áhćttu
Jón (IP-tala skráđ) 2.11.2007 kl. 17:23
fór í bónus áđan keypti ost stóđ 20% afsláttur á stykkinu og viti menn ţegar komiđ á kassann (og ég nátturulega heim) ţá var ţađ bara gamla góđa 5% afsláttur af ostinum... ; ( Afhverju er ekki varan bara ódýrari heldur en ţetta helv.... afsáttur alltaf hreint ...???
Anna Björnsdóttir (IP-tala skráđ) 2.11.2007 kl. 19:29
Kílóa verđiđ á ostinum er lćgra, ţađ er ekki dregiđ 20% af viđ kassann.
Síđan fékkstu ţín 5% eins og venjan er í Bónus af föstum ostum.
Haukurinn (IP-tala skráđ) 2.11.2007 kl. 22:19
Anna, ég held ţú hafir keypt 20% ost.
Ég kaupi alltaf 26% ost. Límist ekki eins mikiđ á ostaskerann.
Haukur Baukur, 3.11.2007 kl. 02:21
Fékkstu ekki í magann af ađ borđa 69 ára gamlar kjötbollur í sósu? Ţurftir ţú nokkuđ ađ tyggja eđa skriđu bollurnar ekki bara niđur sjálfar?
Heidi Strand, 3.11.2007 kl. 11:56
Kaupi alltaf 17% ost .. inn međ mallann svo ég komist í gallann ;)
og já ţetta er rétt hjá ţér ... mjólkursamsalan er greinilega ćđisleg ekki bónus ;)
Anna (IP-tala skráđ) 3.11.2007 kl. 17:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.