2 krónu afslćttir olíufélaganna

Öll olíufélögin bjóđa okkur afslćtti ef viđ dćlum sjálf. Mismikill afsláttur en 2 til 3 krónur virđast vera algengast og 6 krónur ef ţú velur ađ versla alltaf á sömu dćlunni hjá sama olíufélaginu.

En hvađ er 2 krónur mikill afsláttur?

2 krónur af lítranum á lćgsta bensínverđinu í dag er 0,79% (254,30 kr. hjá Orkunni 23. október 2012)

Ef viđ setjum ţađ í annađ samhengi ţá er 0,79% jafngildi:

 

  • 2,76 króna afsláttar af 2 lítra kókflöskuna úr kćlinum í Hagkaup.
  • 552 króna afsláttar af 69 ţúsund króna 66°N úlpu.
  • 77 ţúsund króna afsláttar af 9.8 milljón króna Land Cruiser.

 

 Hvađ erum viđ ađ grćđa á ţví ađ vera holl "uppáhalds" olíufélaginu okkar?

Ef ţú ekur 15 ţúsund km á ári kaupir ţú bensín fyrir 381.450 kr 

Ţú fćrđ 3000 kr í afslátt á ári.

(tölur miđa viđ 2 krónu afslátt og ađ bíll eyđi ađ međaltali 10 ltr. á hverja 100km)



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband