Færsluflokkur: Bloggar

Villan í kerfinu

Þetta er ein af mörgum villum í hagkerfinu okkar. Það er órökrétt að lækka tryggingagjald þegar samfélagið hefur efni á að greiða það (í uppsveiflum og góðæri) en hækka í kreppum þegar atvinnuleysi er hátt og erfiðara að greiða það. Ég held að á meðan...

Tíminn sem fer í að skoða fjármál annarra

Það áhugavert hvað fólk er upptekið af því hvernig aðrir hafa það. Pælið í því ef allir myndu eyða þessum tíma í að horfa á eigin fjármál. Hvernig færi fjárhagsstaðan landsmanna þá? Það er líklegt að ef þú eyðir þessum tíma í þig að þá yrðir þú fljótlega...

Vera betri - ekki útundan

Ég er þeirrar skoðunar að ef við ætlum að hafa áhrif þá þarf að gera betur en gert er fyrir. Ef skortur á yfirsýn, fyrirgreiðslupólitík og óskipulag einkennir Alþingi þá þarf að gera betur en það, ekki minna. Að sitja hjá vegna upplýsingaleysis er það...

2 krónu afslættir olíufélaganna

Öll olíufélögin bjóða okkur afslætti ef við dælum sjálf. Mismikill afsláttur en 2 til 3 krónur virðast vera algengast og 6 krónur ef þú velur að versla alltaf á sömu dælunni hjá sama olíufélaginu. En hvað er 2 krónur mikill afsláttur? 2 krónur af...

Seinir umsækjendur eða fljótfær atvinnurekandi

Hann er að mínu mati ansi bráður að byrja að kvarta í dag, fjórum dögum eftir að auglýsingin birtist og tíu dagar eftir af umsóknarfrestinum sem er til 24.maí. Réttara væri að virða rúma umhugsunartímann sem hann sjálfur setti en að gagnrýna tilvonandi...

Fagleg vinnubrögð??

Svona orðaskipti eins og Ólína og Árni viðhöfðu í dag eru eitt af því forvitnislegasta í stjórnkerfinu okkar Íslendinga og það má að mínu mati ávalt mæla "andlega" stöðu mála og þreytu þingmanna á því hve snöggir og gjarnir þeir eru að falla niður í...

Réttar vörur á réttum stöðum...

Þegar ég var lítill var hefðin sú að ég fór með mömmu og pabba í matvörubúð að kaupa mat. Bókabúðir seldu bækur, bensínstöðvarnar höfðu á boðstólnum hinar ýmsu vörur fyrir bílinn, sjoppur seldu nammi, dekkjaverkstæði þjónustuðu dekk, og...

Kaldast í Samfylkingunni

Hvergi mældist kuldinn meiri í þingflokkum í kvöld en í Samfylkingunni. Þar var hitinn, eða öllu heldur frostið, -18,6°C klukkan 21 í kvöld. Í Vinstri Grænum var líka mikið frost eða -17,1°C. Samkvæmt upplýsingum frá þvaðurstofu Íslands gæti frostið í...

Liljur á þingi

Það er orðið sorglegt að horfa upp á alla stjórnsemina og andlega ofbeldið á Alþingi. Og því lengur sem þessi "samvinna" VG og Samfylkingar gengur koma upp fleiri merki þess. Það er auðvitað best fyrir stjórnsama leiðtoga að þingmenn fylgi flokknum...

Hvað skyldu þau hafa rætt síðustu tvö árin?

Ekki virðast þau hafa rætt þessi brýnu mál neitt nákvæmlega á síðustu misserum úr því að það þarf að liggja svona vel yfir þessu núna. Þetta eru nefnilega alveg glænýjar hugmyndir. Það voru heldur ekki mótmælin sem vöktu þau af svefninum. Árið 2008 voru...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband